Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ingvar Wu Unglingameistari TR 2021 – Iðunn Stúlknameistari
Það var með herkjum að Unglingameistaramót og Stúlknameistaramót TR gat farið fram 14. nóvember 2021. Að sjálfsögðu er hér átt við, að vegna sóttvarnarreglna þurfti að hafa alla aðgát á bæði fjölda þátttakenda svo og framkvæmd mótsins. Það eru nú komin tvö ár síðan þetta mót var haldið síðast, 2019. Þá var það einstaklega fjölmennt með 58 þátttakendum. Í fyrra, ...
Lesa meira »