Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Kristján Dagur með fullt hús á Þriðjudagsmóti!
Kristján Dagur Jónsson, sem stóð sig vel á skákmóti í Svíþjóð á dögunum, stóð sig best allra á Þriðjudagsmótinu þann 7. september. Hann vann alla andstæðinga sína, og meðal annarra vann hann stigahæsta mann mótsins, hann Þorvarð Fannar Ólafsson. Í næstu sætum, með þrjá vinninga, urðu Þorvarður, Ingvar Wu Skarphéðinsson og Hamed Gramizadeh. Kristján Dagur fær fyrir sigurinn 3000 króna ...
Lesa meira »