Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jólahraðskákmót TR fimmtudaginn 30. desember
Jólahraðskákmót TR fer fram fimmtudagskvöldið 30. desember klukkan 18:30. Tefldar verða 11. umferðir með tímamörkunum 3+2. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Þáttökugjöld: 1000 krónur, ókeypis fyrir 17 ára og yngri og alþjóðlega- og stórmeistara. Núverandi Jólameistari TR er Vignir Vatnar Stefánsson. Skráning fer fram á netinu, en hægt er að skrá sig í gula kassanum á skak.is. Aðeins er tekið ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins