Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Atskákmót Íslands 27.-28. desember í TR
Atskákmót Íslands fer fram mánudaginn 27. desember og þriðjudaginn 28. desember klukkan 18:30. Mótið verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, 108 Reykjavík. Fyrstu fimm skákirnar verða tefldar á mánudagskvöldinu, og seinni fjórar á þriðjudagskvöldinu. Tefldar verða 9 skákir með tímamörkunum 10+5. Skráning fer fram á netinu, en hægt er að skrá sig í gula kassanum á skak.is. Aðeins er ...
Lesa meira »