Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Þorvarður Ólafsson enn efstur á öðlingamóti.

Þorvarður Ólafsson hefur 0.5 vinnings forystu eftir 5. umferð öðlingamótsins sem fram fór í gærkvöldi. Bjarni Hjartarsson og Jóhann Ragnarsson eru í  2 – 3 sæti með hálfum vinningi minna. Úrsli í skákum gærkvöldsins má sjá hér. Staðan á mótinu er aðgengileg hér. Næsta umferð fer fram næsta miðvikudag og mætast þá m.a. Þorvarður Ólafsson og Jóhann Ragnarsson, Eggert Ísólfsson ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 29. apríl í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í einum flokki.Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu og þar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari ...

Lesa meira »

Þorvarður heldur áfram sigurgöngu sinni á öðlingamóti.

Þorvarður Ólafsson er áfram einn efstur á öðlingamótinu  með 4. vinninga en hann sigraði Sigurð Daða í 4. umferð sem fram fór í gærkvöldi. Bjarni Hjartarsson sigraði Vigni Bjarnasson og er í öðru sæti með 3.5 vinninga önnur úrslit gærkvöldsins má nálgast hér  og staðan í mótinu er aðgengileg hérna. Pörun fimmtu umferðar sem fram fer næsta miðvikudag má nálgast ...

Lesa meira »

Pörun 4. umferðar öðlingamóts.

Vignir Bjarnason og Þór Valtýrsson gerðu jafntefli í frestaðri skák úr 3. umferð í gærkvöldi. Pörun 4. umferðar liggur nú fyrir og má nálgast hér.

Lesa meira »

Þorvarður Ólafsson efstur í öðlingamóti

Þorvarður Ólafsson er  efstur í  öðlingamótinu með fullt hús eftir 3 umferðir. Vignir Bjarnasson getur þó náð honum að vinningum en hann á frestaða skák við Þór Valtýsson. Ekki er unnt að para fyrr en að henni lokinni. Úrslit 3. umferðar má sjá hér og stöðuna í mótinu hérna.

Lesa meira »

Öðlingamótið hefst aftur í kvöld eftir hlé.

3. umferð öðlingamótsins fer fram í kvöld. Þá mætast meðal annars Magnús P. Örnólfsson og Þorvarður Ólafsson en þeir eru efstir ásamt Vigni Bjarnasyni sem mætir Þór Valtýrssyni. Pörun 3. umferðar má nálgast hér. Staðan í mótinu Skákir öðlingamóts

Lesa meira »

3. efstir á öðlingamótinu

3 skákmenn eru efstir með fullt hús vinninga eftir aðra umferð öðlingamótsins sem fram fór í gærkvöldi. Það eru þeir Þorvarður Ólafsson, Magnús P. Örnólfsson og Vignir Bjarnasson.Nokkuð var um óvænt úrslit í gærkvöldi. Vignir Bjarnasson sigraði Halldór Pálsson,  Þór Valtýssonf gerði jafntefli við Sigurð Daða og Kjartan Másson gerði jafntefli við Bjarna Hjartasson. Hlé verður nú gert á mótinu ...

Lesa meira »

Pörun  2. umferðar 1…Þór Valtýsson……..-…Sigurður D.Sigfússon 0.5 – 0.5 2…Þorvarður F.Ólafss.-…Siguringi Sigurjónsson 1 – 0 3…Bjarni Sæmundsson-..Magnús P.Örnólfsson 0 – 1 4…Kjartan Másson…….-..Bjarni Hjartarson 0.5 – 0.5 5…Halldór Pálsson…….-..Vignir Bjarnason 0 – 1 6…Eggert Ísólfsson……-..Kári Sólmundarson 1 – 0 7…Sigurlaug R.Friðþjófsd.-Pétur Jóhannesson 1 – 0 8…Jóhann H.Ragnarsson- Eiríkur K.Björnsson 1 – 0 9…Kjartan Ingvarsson…- Friðgeir K.Hólm 1 – 0 10..Sigurður ...

Lesa meira »

Pörun 2. umferðar öðlingamóts – úrslit frestaðra skáka

Úrslit í frestuðum skákum Sigurður D.Sigfússon-Sigurður H.Jónsson 1-0 Bjarni Hjartarson -Sveinbjörn Jónsson 1-0 Kjartan Másson -Ulrich Schmithauser 1-0 Pörun  2. umferðar 1…Þór Valtýsson……..-…Sigurður D.Sigfússon 2…Þorvarður F.Ólafss.-…Siguringi Sigurjónsson 3…Bjarni Sæmundsson-..Magnús P.Örnólfsson 4…Kjartan Másson…….-..Bjarni Hjartarson 5…Halldór Pálsson…….-..Vignir Bjarnason 6…Eggert Ísólfsson……-..Kári Sólmundarson 7…Sigurlaug R.Friðþjófsd.-Pétur Jóhannesson 8…Jóhann H.Ragnarsson- Eiríkur K.Björnsson 9…Kjartan Ingvarsson…- Friðgeir K.Hólm 10..Sigurður H.Jónsson.-…John Ontiveros 11..Björgvin Kristbergsson-Pálmar Breiðfjörð 12..Sigurjón Haraldsson.-…Tómas Á.Jónsson 13..Sveinbjörn ...

Lesa meira »

Skákmót öðlinga hafið- úrslit fyrstu umferðar

Skákmót öðlinga hófst í gær en þó var 3 skákum frestað. 2 þeirra fara fram í kvöld og ein  á mánudag. Óvæntusu úrslitin í fyrstu umferð var sigur Vignis Bjarnassonar á Jóhanni H. Ragnarssyni og jafntefli Péturs Jóhannessonar við Eggert Ísólfsson. Sigurður D.Sigfússon-Sigurður H.Jónsson  Frestað Pálmar Breiðfjörð      -Þorvarður F.Ólafsson   0-1 Magnús P.Örnólfsson-Sigurjón Haraldsson    1-0 Vignir Bjarnason    ...

Lesa meira »

Skákmót öðlinga hefst 21. mars

Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viðbótartími á hvern leik. Skákmót öðlinga verður nú haldið í 21. sinn. Sigurvegari á Skákmóti öðlinga 2011 var Þorsteinn Þorsteinsson. Dagskrá: 1. umferð miðvikudag 21. ...

Lesa meira »

Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti

24.2.2012 | 14:30 Elsa María Kristínardóttir og Ãslaug Kristinsdóttir urðu efstar og jafnar á fimmtudagsmóti vikunnar hjá T.R. Fyrir síðustu umferð var Ãslaug efst með 5,5 v. en tapaði naumlega fyrir Elsu Maríu í síðustu umferðinni og náði Elsa María þar með líka 5,5 v. en eftir stigaútreikning var ljóst að Elsa María var sigurvegari kvöldsins og fékk hún glæsilegan ...

Lesa meira »

Laugalækjarskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2011

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram 13. febrúar sl. í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Skákmót þetta er samstarfsverkefni Skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur verið haldið frá því á 8. áratug síðustu aldar. 30 sveitir frá 16 skólum borgarinnar tóku þátt að þessu sinni. Tefldar voru 7 umferðir eftir Monradkerfi með 10 mínútna umhugsunartíma. Veitt voru verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar ...

Lesa meira »

Björn Þorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur

Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2406) varð í kvöld skákmeistari Reykjavíkur í þriðja sinn og í annað árið í röð. Björn vann Guðmund Kjartansson (2326) í kvöld. Einni skák í úrslitakeppninni er ólokið, skák Braga Þorfinnssonar (2426) og Guðmundar Kjartansson (2306) en hvorugur þeirra getur náð Birni að vinningum. Staðan: 1. Björn Þorfinnsson (2406) 3 v. af 4 2.-3. Guðmundur Kjartansson ...

Lesa meira »

KORNAX aukakeppnin: Björn og Bragi með jafntefli

Bræðurnir Bragi (2426) og Björn Þorfinnssyni (2406) gerðu jafntefli í 4. umferð aukakeppni KORNAX mótsins – Skákþings Reykjavíkur sem tefld var í gær. Björn er efstur með 2 vinninga en Guðmundur og Bragi hafa 1 vinning. Guðmundur hefur skák til góða á bræðurna. Björn og Guðmundur tefla á föstudaginn. Staðan: Björn Þorfinnsson (2406) 2 v. af 3 Guðmundur Kjartansson (2326) ...

Lesa meira »

KORNAX-úrslitakeppni: Björn vann Guðmund

  Björn Þorfinnsson (2406) vann Guðmund Kjartansson (2326) í 2. umferð úrslitakeppni KORNAX mótsins – Skákþings Reykjavíkur sem fram fór í dag.  Björn er efstur með 1,5 vinning.  Keppnin heldur áfram á sunnudag kl. 14 en þá tefla Guðmundur og Bragi. Staðan: Björn Þorfinnsson (2406) 1,5 v. af 2 Bragi Þorfinnsson (2426) 0,5 v. af 1 Guðmundur Kjartansson (2326) 0 ...

Lesa meira »

Úrslitakeppni Kornax mótsins jantefli hjá Þorfinns bræðrum

Björn Þorfinnsson og Bragi Þorfinnsson gerðu jafntefli í 1. skák úrslitakeppni Skákþings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. 2. skákúrslitakeppninnar fer fram nk. föstudag en þá tefla Björn og GuðmundurKjartansson. Töfluröð aukakeppninnar er: 1. Guðmundur2. Björn3. Bragi tefld verður tvöföld umferð og verður teflt á sunnudögum kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt er í T.R.

Lesa meira »

Davíð og Gunnar Freyr efstir á Hraðskákmóti Reykjavíkur

Davíð og Gunnar Freyr efstir á Hraðskákmóti Reykjavíkur Davíð Kjartansson og Gunnar Freyr Rúnarsson urðu efstir og jafnir á Hraðskákmóti Reykjavíkur sem fram fór í dag.  Davíð telst hraðskákmeistari Reykjavíkur, þar sem hann hafði betur gegn félaga sínum í Víkingaklúbbnum eftir stigaútreikning.  Dagur Ragnarsson varð þriðji.  37 keppendur tóku þátt.  1-2  Davíð Kjartansson,                           10.5     44.0  61.0   46.5       Gunnar Freyr Rúnarsson,                      ...

Lesa meira »

Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12 í dag (sunnudag)  kl. 14. Tefldar verða 2×7 umferðir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verður 5 mínútur á skák. Þátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri. Þrenn verðlaun í boði. Eftir Hraðskákmótið fer fram verðlaunaafhending fyrir  KORNAX mótið 2012 – Skákþing ...

Lesa meira »