Úrslitakeppni Kornax mótsins jantefli hjá Þorfinns bræðrumBjörn Þorfinnsson og Bragi Þorfinnsson gerðu jafntefli í 1. skák
úrslitakeppni Skákþings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. 2. skák
úrslitakeppninnar fer fram nk. föstudag en þá tefla Björn og Guðmundur
Kjartansson.

Töfluröð aukakeppninnar er:

1. Guðmundur
2. Björn
3. Bragi

tefld verður tvöföld umferð og verður teflt á sunnudögum kl. 14 og
á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt er í T.R.