Hvítur réttir úr kútnum á Boðsmótinu 

Jæja, þrír sigrar unnust á hvítt í þriðju umferð Boðsmótsins, en fram til þessa höfðu svörtu mennirnir þótt vænlegri til sigurs. Það voru aðeins íslensku alþjóðameistararnir Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Þorfinnsson sem fengu hálfan punkt hvor á svörtu mennina, eins og sjá má af töflunni hér að neðan.

 

Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 2 FM Lund Esben 1 – 0   Klimciauskas Domantas 10
2 3   Omarsson Dadi 1 – 0   Petursson Matthias 1
3 4 FM Johannesson Ingvar Thor ½ – ½ IM Gunnarsson Jon Viktor 9
4 5 IM Kaunas Kestutis ½ – ½ IM Thorfinnsson Bragi 8
5 6 FM Kjartansson Gudmundur 1 – 0   Misiuga Andrzej 7

 

Staðan er því þessi, eftir þrjár umferðir:

 

Rank after Round 3

Rk.     Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  Rp n w we w-we K rtg+/-
1 IM Gunnarsson Jon Viktor ISL 2427   2,5 3,75 2503 9 2,5 2,04 0,46 10 4,6
2 FM Kjartansson Gudmundur ISL 2306   2,5 3,25 2467 9 2,5 1,95 0,55 15 8,3
3 FM Lund Esben DEN 2396   2,0 1,50 2294 9 2 2,14 -0,14 15 -2,1
4 FM Johannesson Ingvar Thor ISL 2344   1,5 2,75 2321 9 1,5 1,58 -0,08 15 -1,2
5   Misiuga Andrzej POL 2147   1,5 2,00 2308 9 1,5 0,87 0,63 15 9,4
6 IM Thorfinnsson Bragi ISL 2389   1,5 1,50 2189 9 1,5 2,11 -0,61 10 -6,1
7   Klimciauskas Domantas LTU 2162   1,5 1,25 2207 9 1,5 1,32 0,18 15 2,7
8 IM Kaunas Kestutis LTU 2273   1,0 1,50 2156 9 1 1,46 -0,46 10 -4,6
9   Omarsson Dadi ISL 1951   1,0 0,00 2120 9 1 0,76 0,24 15 3,6
10   Petursson Matthias ISL 1919   0,0 0,00 1493 9 0 0,77 -0,77 15 -11,6

 

Fjórða umferð verður tefld á morgun, fimmtudag, og hefst kl. 17.00 í Skákhöllinni, Faxafeni 12.

Mynd: Guðmundur Kjartansson, sem sigraði Misiuga í kvöld.

Boðsmótið