3. efstir á öðlingamótinu3 skákmenn eru efstir með fullt hús vinninga eftir aðra umferð öðlingamótsins sem fram fór í gærkvöldi. Það eru þeir Þorvarður Ólafsson, Magnús P. Örnólfsson og Vignir Bjarnasson.Nokkuð var um óvænt úrslit í gærkvöldi. Vignir Bjarnasson sigraði Halldór Pálsson,  Þór Valtýssonf gerði jafntefli við Sigurð Daða og Kjartan Másson gerði jafntefli við Bjarna Hjartasson. Hlé verður nú gert á mótinu til 11. apríl en þá fer 3. umferð fram.

chess-results.(úrslit, pörun, staða)