Öðlingamótið hefst aftur í kvöld eftir hlé.3. umferð öðlingamótsins fer fram í kvöld. Þá mætast meðal annars Magnús P. Örnólfsson og Þorvarður Ólafsson en þeir eru efstir ásamt Vigni Bjarnasyni sem mætir Þór Valtýrssyni.

Pörun 3. umferðar má nálgast hér.

Staðan í mótinu

Skákir öðlingamóts