Allar helstu fréttir frá starfi TR:
SÞR#5: Allt á suðupunkti í toppbaráttu Skákþings Reykjavíkur
Mikil barátta einkenndi 5.umferð Skákþings Reykjavíkur sem tefld var síðastliðinn sunnudag. Í uppgjöri efstu manna hafði Davíð Kjartansson (2403) betur gegn Sigurbirni Björnssyni (2296) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2560) og Vignir Vatnar Stefánsson (2248) klifu í toppsætið með góðum sigrum. Þá vann Guðmundur Kjartansson (2424) skák sína gegn Birni Hólm Birkissyni (2078) og er því aðeins hálfum vinningi á eftir ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins