Allar helstu fréttir frá starfi TR:
TR að tafli í Evrópukeppni taflfélaga
Taflfélag Reykjavíkur er þessa dagana að tefla í Evrópukeppni taflfélaga í Porto Carras í Grikklandi. Margir af bestu skákmönnum heims tefla á mótinu og þar á meðal er sjálfur heimsmeistarinn, Magnus Carlsen. Lið TR er í 19.sæti í styrkleikaröðinni með meðalstigin 2419. Alls tefla 61 lið í mótinu og er eitt annað íslenskt lið á meðal þátttakenda, Víkingaklúbburinn. Liðsmenn Taflfélags ...
Lesa meira »