Allar helstu fréttir frá starfi TR:
U-2000 mótið: Fimm á toppnum og óvænt úrslit
Það urðu heldur betur sviptingar í toppbaráttu U-2000 mótsins þegar úrslit fjórðu umferðar lágu fyrir seint í gærkveld. Efstu menn, Haraldur Haraldsson (1958) og Sigurjón Haraldsson (1765), gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign og þau úrslit nýttu þrír aðrir keppendur sér til að komast upp að hlið þeirra. Jon Olav Fivelstad (1928) sigraði Batel Goitom Haile (1582), Ingvar Egill Vignisson (1647) ...
Lesa meira »