Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Framundan hjá TR
Hún er ansi þétt mótadagskráin næstu vikurnar og því er ekki úr vegi að líta á það sem framundan er. Skákþing Reykjavíkur Þremur umferðum er ólokið á Skákþinginu en því lýkur sunnudaginn 3. febrúar. Reykjavíkurmót grunnskólasveita mánudaginn 4. febrúar og þriðjudaginn 5. febrúar 4. febrúar 1.-3. bekkur, 5. febrúar 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Nánar hér. Hraðskákmót Reykjavíkur miðvikudaginn 6. ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins