Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hörð toppbarátta á Haustmótinu – Björn og Vignir efstir
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur er nú meira en hálfnað og endaspretturinn framundan. 4.umferð var tefld á miðvikudagskvöld og harðnaði toppbaráttan verulega. Aðeins einn keppandi hefur enn fullt hús, fjórir eru taplausir í B-flokki og ekkert jafntefli hefur sést í 32 skákum C-flokks. Í A-flokki hafa þrír fræknir hugarleikfimismenn tekið afgerandi forystu þegar einungis þrjár umferðir eru eftir. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson ...
Lesa meira »