Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistarar Skákfélaga 2022!
TR varð um helgina Íslandsmeistar Skákfélaga 2021-2022 með sögulegum sigri í hinni nýstofnuðu úrvalsdeild! Glæsilegur og verðskuldaður árangur! Nánari skil verða gerð mótinu í Tímaritinu Skák sem kemur út í apríl, og pistill um árangur einstakra TR liða og félagsmanna verður birtur hér á heimasíðunni á næstu dögum. TR sendi sjö lið til leiks, langflest allra félaga. B liðið heldur sínu sæti ...
Lesa meira »