Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákþing Reykjavíkur hefst á miðvikudag! NÝTT SKRÁNINGARFORM
Skákþing Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 2. febrúar kl. 18.30. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær yfirsetur (bye) í umferðum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan. Ef taka á yfirsetu í 1. umferð skal merkja við það á neðangreindu skráningarformi. Hálfur vinningur fæst fyrir yfirsetu. Ekki ...
Lesa meira »