Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti Páll með fullt hús á Þriðjudagsmóti
14 skákmátar mættu til leiks á Þriðjudagsmót þann 7. desember og sátust að skák og mátuðu menn með látum. Gauti Páll Jónsson vann mótið nokkuð örugglega með fimm vinningum af fimm, en nú var prófað að fjölga um eina umferð og stytta tímamörkin úr 15/5 í 10/5. Þorsteinn Jakob Þorsteinsson var heldur stigalágur í atskák miðað við styrk og fékk ...
Lesa meira »