Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Lokamót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur hafið!
Fjórða og lokamótið í hinni glæsilegu Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur hófst í dag er fyrsta umferðin af fimm var tefld. Keppendur í mótinu nú eru færri en í hinum mótunum þremur og skýringanna eflaust að leyta til þess að um “langa helgi” er að ræða auk þess sem nokkrir af “fastagestum” mótsins taka nú þátt í landsmótinu í skólaskák sem fram ...
Lesa meira »