Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Æskan og Ellin 2015 Kynslóðabilið brúað!
Í dag fór fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur hið mikla kynslóðabrúarskákmót, Æskan og Ellin, sem fór nú fram í tólfta sinn. Mótið er samstarfsverkefni Riddarans, skákklúbbs eldri borgara, Taflfélags Reykjavíkur og OLÍS sem jafnframt er stærsti bakhjarl mótsins. Að auki veita mótahaldinu góðan stuðning POINT á Íslandi, Urður bókaútgáfa Jóns Þ. Þórs og Litla Kaffistofan í forsvari Stefáns Þormars. Verðlaunasjóður var glæsilegur; peningaverðlaun, ...
Lesa meira »