Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Aron Þór unglingameistari Taflfélags Reykjavíkur
Barna- og unglingameistaramót TR og stúlknameistaramót TR fór fram mitt í sannkölluðu vetrarfríi, en fyrsti snjórinn vitjaði Reykjavíkur í nótt. Þrátt fyrir skólafrí, þátttöku 17 íslenskra ungmenna á HM í Grikklandi og stíft mótahald undanfarið var þátttaka ágæt í mótinu, en 15 tóku þátt í Barna- og unglingameistaramótinu en 8 í stúlknameistaramótinu. Tefldar voru 15 mín. skákir og gaman var ...
Lesa meira »