Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Ölduselsskóli með fullt hús!
Jólaskákmót TR og SFS hófst í gær, sunnudag, með keppni í tveimur riðlum yngri flokks. Mikil eftirvænting skein úr andlitum barnanna í skákheimili Taflfélags Reykjavíkur enda skipar þetta fjölmenna skákmót mikilvægan sess í skáklífi grunnskólabarna Reykjavíkur. Suður riðill hófst klukkan 10:30. Í opnum flokki bar A-sveit Ölduselsskóla ægishjálm yfir keppinauta sína, enda skáksveitin sú römm að bæði afli og reynslu. ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins