Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Laugardagsæfingar hefjast 29. ágúst
Skákæfingar barna og unglinga veturinn 2015-2016 hefjast laugardaginn 29. ágúst. Líkt og áður verða æfingarnar fyrir öll getustig en nánari dagskrá verður kynnt síðar.
Lesa meira »