Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Jón Þór sigurvegari 4. móts Bikarsyrpunnar
Spennandi og vel skipuðu fjórða móti Bikarsyrpunnar lauk nú áðan með sigri Jóns Þórs Lemery sem hlaut 4,5 vinning úr skákunum fimm líkt og Daníel Ernir Njarðarson sem hlýtur annað sætið eftir stigaútreikning. Alexander Oliver Mai og Stephan Briem höfnuðu í 3.-4. sæti með 4 vinninga þar sem Alexander varð ofar á stigum. Í lokaumferðinni gerðu Alexander Oliver og Jón ...
Lesa meira »