Barna- og unglingafréttir

Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:

Nikulás efstur á lokamóti Bikarsyrpunnar – Rosaleg barátta

bikars15_ (6)

Slagsmál, bardagar og drápshótanir flugu út um allt í Skákhöllinni í dag en viðstaddir kipptu sér lítið upp við atganginn, jafnvel foreldrar og forráðamenn ungmennanna sem áttu í hlut gerðu ekkert til að stöðva brjálæðið.  Enda var hér um að ræða hina blóði drifnu bardaga taflmannanna þrjátíu-og-tveggja á hinum dýrmætu svart-hvítu reitum, sem telja alls sextíu-og-fjóra, þegar önnur og þriðja ...

Lesa meira »

Lokamót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur hafið!

bikarsyrpa_4_r1-17

Fjórða og lokamótið í hinni glæsilegu Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur hófst í dag er fyrsta umferðin af fimm var tefld.  Keppendur í mótinu nú eru færri en í hinum mótunum þremur og skýringanna eflaust að leyta til þess að um “langa helgi” er að ræða auk þess sem nokkrir af “fastagestum” mótsins taka nú þátt í landsmótinu í skólaskák sem fram ...

Lesa meira »

Fjórða mótið í Bikarsyrpu T.R. hefst föstudaginn 1. maí

kravch_aron

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur er nýjung í mótahaldi á Íslandi. Syrpan samanstendur af nokkrum kappskákmótum og er ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 1999 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuð eru fyrir þau. Fjórða mótið í syrpunni hefst föstudaginn 1. maí og stendur til ...

Lesa meira »