Author Archives: Ríkharður Sveinsson

Fyrsta mót BRIM-mótaraðarinnar

106003879_2030819170384136_1521503581310013845_o

Fyrsta mót BRIM-mótaraðarinnar fór fram helgina 19.-21. júní. Þetta var fyrsta mótið af sex, en þrjú fara fram í TR og þrjú úti á landi. Næsta mót verður í T.R. helgina 7.-9. ágúst og er mótanefnd TR þegar byrjuð að telja niður dagana!  Skákin fór aftur að stað með 40 þátttakendum á öllum aldri frá 6 ára og hátt í ...

Lesa meira »

Ný stjórn kosin á aðalfundi T.R.

101708776_10222408819039141_1768937225716846117_o

Aðalfundur Taflfélagsins var haldinn í húsakynnum félagsins 8. júní sl. Ríkharður Sveinsson var endurkjörinn formaður. Úr aðalstjórn gengu Þórir Benediktsson og úr varastjórn Kjartan Maack. Voru þeim færðar þakkir fyrir vel unnin störf en báðir hafa þeir verið mjög virkir í félagsstarfinu undanfarin ár og áratugi. Nýja stjórn skipa eftirtalin. Ríkharður Sveinsson, formaður og umsjónarmaður eigna Gauti Páll Jónsson, varaformaður ...

Lesa meira »