Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Örvar Hólm sigurvegari Bikarsyrpu V – Markús Orri sigurvegari Bikarsyrpu mótaraðarinnar
Helgina 6-8 maí fór fram fimmta og jafnframt lokamót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2021-2022. Ætlunin með þessum mótum hefur verið að gefa krökkum nasaþefinn af því hvernig er að tefla alvöru kappskákir (lengri tímamörk). Einnig hefur þetta reynst gott tækifæri fyrir keppendur að fá sín fyrstu skákstig. Til að það sé mögulegt þurfa hins vegar einhverjir þátttakendur að vera með ...
Lesa meira »