Barna- og unglingafréttir

Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:

Örvar Hólm sigurvegari Bikarsyrpu V – Markús Orri sigurvegari Bikarsyrpu mótaraðarinnar

IMG_2298

Helgina 6-8 maí fór fram fimmta og jafnframt lokamót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2021-2022. Ætlunin með þessum mótum hefur verið að gefa krökkum nasaþefinn af því hvernig er að tefla alvöru kappskákir (lengri tímamörk). Einnig hefur þetta reynst gott tækifæri fyrir keppendur að fá sín fyrstu skákstig. Til að það sé mögulegt þurfa hins vegar einhverjir þátttakendur að vera með ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa V (2021-2022) Lokamót

BikarsyrpanBanner_generic

Bikarsyrpa V 2021-22 Næst komandi helgi (6-8 maí) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er síðasta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2021-22. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12 Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að ...

Lesa meira »

Markús Orri sigurvegari Bikarsyrpu IV

278003058_7954045174620907_802331115936757478_n

Helgina 25-27 mars fór fram fjórða mót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur. Að þessu sinni voru 20 keppendur tilbúnir að tefla nokkrar kappskákir. Ekki var mikið um óvænt úrslit í byrjun mótsins og margar skákir sem kláruðust fyrr en þær hefðu átt að gera.  Mættu keppendur í sumum tilfellum nýta tímann sinn betur sem er samt aðeins vinsamleg athugasemd frá mótstjóra. Aftur ...

Lesa meira »

Oliver Kovacik sigurvegari Bikarsyrpu III 2021-2022

274990751_7803335883025171_7466410464686558000_n

Helgina 25-27 febrúar fór fram þriðja Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Mættir voru 20 krakkar sem þyrsti í að tefla nokkra kappskákir. Ólíkt fyrri Bikarsyrpum á þessu tímabili sáust strax nokkur óvænt úrslit í fyrstu umferð. Á fyrsta borði var það Einar Helgi sem vann Guðrúnu Fanney stigahæsta keppanda mótsins í hörku skák. Einnig vann Níels Ingólfsson hinn unga Oliver Kovacik sem ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa III (25-27 febrúar 2022)

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina 25-27 febrúar fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2021-22. Tefldar verða 7 kappskákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla á ...

Lesa meira »

Adam Omarsson sigurvegari Bikarsyrpa II 2021-2022

IMG_1751

  Helgina 10-12 desember fór fram II Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2021-22. Skráningin í mótið fór frekar hægt af stað en tók síðan við sér og var keppendalistinn að taka á sig mynd allt fram á síðustu mínútu. Mikil endurnýjun var á keppendalistanum frá síðasta móti og voru margir að taka sýn fyrstu skref við skák skriftirnar. Fyrir þó ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa II (10-12 des)

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina 10-12 desember fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2021-22. Tefldar verða 7 kappskákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til ...

Lesa meira »

Markús Orri sigurvegari Bikarsyrpu I 2021-2022

247443076_7026281294063971_8552547275484993982_n

Helgina 22-24. október fór fram fyrsta mótið í Bikarsyrpu mótaraðar Taflfélags Reykjavíkur. Þessi keppni hefur verið einn helsti stökkpallur fyrir marga krakka sem eru ný byrjuð að tefla lengri skákir. Nokkrir voru að taka sín fyrstu skref við að skrifa skákir en einnig voru reynsluboltar sem létu sig ekki vanta. Þó mátti sjá áhrifa frá Evrópumóti einstaklinga og vetrafrí í ...

Lesa meira »

Reykjavíkurmót grunnskóla 2021 – Landakotsskóli og Rimaskóli sigursæl

processed-7b52f44e-c0eb-47c2-8cf9-01ed741590ce_dXipDsQj

Sigursveit Landakotsskóla í flokki 8-10. bekkjar: Reykjavíkurmót grunnskóla fór fram 11.12. október sl. Mótið, sem hefur verið haldið frá því á áttunda áratug síðustu aldar, hefur verið samstarfsverkefni Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, áður Íþrótta- og tómstundaráðs. Mótið er venjulega haldið að vori til eða þegar skákstarfið er venjulega að ljúka í grunnskólum Reykjavíkur. Keppninni í ár var ...

Lesa meira »

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 11 og 12. október

Reykjavíkurmót-grunnskóla-2017-1024x376

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 mánudaginn 11. október og þriðjudaginn 12. október. Mótið hefst mánudaginn 11. október kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið, sem fram átti að fara í vor en var frestað vegna heimsfaraldurs, er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu ...

Lesa meira »

Skákæfingar TR hefjast mánudaginn 4. maí

tr-1

Mánudaginn 4. maí hefjast að nýju skákæfingar TR fyrir börn og unglinga í húsnæði félagsins og standa fram yfir mánaðarmótin maí/júní. Æfingatímar verða hinir sömu og áður en þá má finna hér. Vegna takmarkana sem eru í gildi af hálfu stjórnvalda biðjum við forráðamenn að skilja við börn sín og sækja við inngang húsnæðisins eins og nokkur kostur er. Að ...

Lesa meira »

Vináttukeppni TR gegn Ljubljana í Slóveníu

tr-slovenia

Miðvikudaginn 8. apríl kl. 17:00 mun barna- og unglingalið TR mæta barna- og unglingaliði Ljubljana í Slóveníu í vináttukeppni á chess.com. Slóvensku krakkarnir æfa undir leiðsögn kvenstórmeistarans Ana Srbrenic. Liðsmönnum verður raðað eftir styrkleika á borð og mun hver TRingur tefla tvær skákir, með hvítu og svörtu, gegn einum liðsmanna slóvenska liðsins. Tímamörk verða 10 mín + 5 sek. Spennandi ...

Lesa meira »

Matthías Björgvin sigraði á lokamóti Bikarsyrpu TR

F.v. Jósef, Matthías, Adam og Soffía.

Matthías Björgvin Kjartansson sigraði örugglega á fimmta og síðasta móti Bikarsyrpu TR þennan veturinn. Matthías gerði sér lítið fyrir og vann alla sína andstæðinga og fékk því fullt hús vinninga eða 7 talsins. Jafnir í 2.-5. sæti með 5 vinninga voru bræðurnir Jósef og Adam Omarssynir, ásamt þeim Soffíu Arndísi Berndsen og Arnari Frey Orrasyni. Eftir útreikning oddastiga hlaut Jósef ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR: Mót 5 hefst á föstudaginn

BikarsyrpanBanner_generic

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að ...

Lesa meira »

Batel Goitom Haile Unglingameistari Reykjavíkur 2020 – Iðunn Helgadóttir Stúlknameistari

20200223_155947

Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 23. febrúar. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum svo og aldursflokkaverðlaun í hvorum flokki fyrir sig, fyrir hvert ár frá 2004 til 2014. Þau sem eru búsett í Reykjavík eða eru félagar í reykvískum taflfélögum tefldu ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

barnaungl

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 23. febrúar í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til kl.17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess sem 5 sekúndur bætast við eftir hvern leik (10m+5s). Þátttaka er ókeypis. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Mótið er opið öllum börnum og ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 23. febrúar

barnaungl

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 23. febrúar í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til kl.17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess sem 5 sekúndur bætast við eftir hvern leik (10m+5s). Þátttaka er ókeypis. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Mótið er opið öllum börnum og ...

Lesa meira »

Óttar Örn sigraði á fjórða móti Bikarsyrpunnar

Matthías, Óttar og Iðunn.

  Óttar Örn Bergmann kom fyrstur í mark þegar fjórða mót Bikarsyrpu TR fór fram um nýliðna helgi. Óttar hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö en í 2.-3. sæti með 5,5 vinning urðu Iðunn Helgadóttir og Matthías Björgvin Kjartansson. Iðunn hlaut 2. sætið eftir útreikning oddastiga, og þá varð hún efst stúlkna og fékk því stúlknaverðlaun mótsins. Þrír keppendur komu ...

Lesa meira »

Rimaskóli & Ölduselsskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla

IMG_20200204_174625

Stúlknasveit Rimaskóla kom fyrst í mark í keppni 1.-3. bekkja á Reykjavíkurmóti grunnskóla og sigraði því í opnum flokki og stúlknaflokki. Í keppni 4.-7. bekkja sigraði A-sveit Rimaskóla í opnum flokki og Rimaskóli var einnig með efstu stúlknasveitina. Í keppni 8.-10. bekkja sigraði Ölduselsskóli en engin stúlknasveit tók þátt. Mótið fór fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur mánudaginn 3. febrúar og ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR: Mót 4 hefst á föstudaginn

IMG_20191103_160359

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að ...

Lesa meira »