Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Bikarsyrpa V (2021-2022) Lokamót
Bikarsyrpa V 2021-22 Næst komandi helgi (6-8 maí) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er síðasta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2021-22. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12 Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að ...
Lesa meira »