Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur tapaði í 5. umferð
Alþjóðlegi meistarinn, Guðmundur Kjartansson (2413), tapaði fyrir stórmeistaranum, Þresti Þórhallssyni (2433), í fimmtu umferð landsliðsflokks Skákþings Íslands sem fram fór í dag. Guðmundi hefur ekki gengið vel og er sem stendur í 10.-12. sæti með 1 vinning. Stórmeistarinn, Henrik Danielsen er efstur með 4 vinninga. Sjötta umferð fer fram á morgun og hefst kl. 13 en þá mætir Guðmundur Bolvíkingnum, ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins