Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur með 0,5 af 3 í landsliðsflokki
Þriðju umferð landsliðsflokks Skákþings Íslands var rétt í þessu að ljúka. Alþjóðlegi meistarinn, Guðmundur Kjartansson (2356), gerði jafntefli við Fide meistarann, Sigurbjörn Björnsson (2287), en í annari umferð tapaði Guðmundur fyrir alþjóðlega meistaranum, Jóni Viktori Gunnarssyni (2462), eftir að hafa leikið af sér heilum hrók. Guðmundur er í 10.-11. sæti með 0,5 vinning en stórmeistarinn, Henrik Danielsen (2473), er efstur ...
Lesa meira »