Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Kristján Örn stóð sig best TR-inga í áskorendaflokki
Kristján Örn Elíasson (1982) hlaut 5,5 vinning og hafnaði í 9.-12. sæti í nýafstöðnum áskorendaflokki Skákþings Íslands og varð efstur meðlima Taflfélags Reykjavíkur sem tóku þátt. Tíu TR-ingar tóku þátt og var árangur þeirra eftirfarandi: Kristján Örn Elíasson (1982), 5,5 v, 9.-12. sæti, rp 1909, +5 stig Eiríkur K. Björnsson (2034), 5 v, 13.-21. sæti, rp 1955, -9 stig Þorsteinn ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins