Sigur hjá Daða í 3. umferð EM ungmennaDaði Ómarsson (2091) sigraði Ítalann, Giacchetti Lorenzo (1818), í þriðju umferðEM ungmenna sem fram fór í dag.  Daði, sem teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, hefur 1,5 vinning.  Í fjórðu umferð sem fer fram á morgun kl. 13 mætir Daði þýska skákmanninum, Felix Graf (2240).

  • Heimasíða mótsins
  • Chess-Results