Guðmundur gerði jafntefli í 4. umferð landsliðsflokksAlþjóðlegi meistarinn, Guðmundur Kjartansson (2413), gerði jafntefli við Bolvíkinginn, Magnús P. Örnólfsson (2214), í fjórðu umferð landsliðsflokks Skákþings Íslands sem fram fór í gær en teflt er í Bolungarvík.

Guðmundur stýrði svörtu mönnunum og var ítalski leikurinn tefldur.  Guðmundur átti nokkuð í vök að verjast mest alla skákina og í raun var hann stálheppinn að tapa ekki því í endataflinu var Magnús drottningu yfir en tefldi ekki rétt gegn frípeði Guðmundar og jafntefli varð því niðurstaðan.

Guðmundur hefur ekki náð sér á strik en nóg er eftir af mótinu og í fimmtu umferð, sem fer fram í dag kl. 13, hefur hann hvítt gegn stórmeistaranum sterka, Þresti Þórhallssyni (2433).

Úrslit 4. umferðar:

Bo. No.   Name Result Name   No.
1 12 Ornolfsson Magnus P ½ – ½ FM Kjartansson Gudmundur 8
2 9 GM Thorhallsson Throstur ½ – ½ FM Bjornsson Sigurbjorn 7
3 10 Gislason Gudmundur 1 – 0 IM Gunnarsson Jon Viktor 6
4 11 FM Johannesson Ingvar Thor ½ – ½ FM Lagerman Robert 5
5 1 FM Olafsson David 1 – 0 IM Arngrimsson Dagur 4
6 2 IM Thorfinnsson Bragi 1 – 0 GM Danielsen Henrik 3

Staðan:

 

1 GM Danielsen Henrik ISL 2473 Haukar 3,0 2533 11 3 2,72 0,28 10 2,8
2 Gislason Gudmundur ISL 2348 Bol 3,0 2614 11 3 1,60 1,40 15 21,0
3 IM Thorfinnsson Bragi ISL 2360 Bol 3,0 2527 11 3 2,15 0,85 10 8,5
4 FM Olafsson David ISL 2327 Hellir 2,5 2456 11 2,5 1,80 0,70 15 10,5
5 GM Thorhallsson Throstur ISL 2433 Bol 2,5 2469 11 2,5 2,32 0,18 10 1,8
6 IM Gunnarsson Jon Viktor ISL 2462 Bol 2,5 2465 11 2,5 2,50 0,00 10 0,0
7 FM Bjornsson Sigurbjorn ISL 2287 Hellir 2,0 2381 11 2 1,50 0,50 15 7,5
8 IM Arngrimsson Dagur ISL 2396 Bol 1,5 2271 11 1,5 2,22 -0,72 15 -10,8
9 FM Lagerman Robert ISL 2351 Hellir 1,5 2292 11 1,5 1,84 -0,34 15 -5,1
10 Ornolfsson Magnus P ISL 2214 Bol 1,0 2154 11 1 1,29 -0,29 15 -4,3
11 FM Kjartansson Gudmundur ISL 2413 TR 1,0 2136 11 1 2,45 -1,45 15 -21,8
12 FM Johannesson Ingvar Thor ISL 2323 Hellir 0,5 2073 11 0,5 1,61 -1,11 15 -16,6
  • Heimasíða SÍ
  • Chess-Results
  • Skákirnar í beinn