Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Rombaldoni tókst að stöðva sigurgöngu Guðmundar
Það kom í hlut ítalska alþjóðlega meistarans, Denis Rombaldoni (2465), að leggja alþjóðlega meistarann, Guðmund Kjartansson (2356), loks af velli en Guðmundur tapaði gegn Ítalanum í fimmtu umferð Czech Open sem fram fór í dag. Guðmundur stýrði svörtu mönnunum og tefld var Nimzo-indversk vörn. Eins og Guðmundar er von og vísa hleypti hann skákinni fljótt upp og snemma tafls var ...
Lesa meira »