Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Töp í 4. umferð Politiken Cup
Daði Ómarsson (2091) og Atli Antonsson (1720) töpuðu báðir í fjórðu umferð Politiken Cup sem fram fór fyrr í dag. Daði gegn danska Fide meistaranum, Tom Petri Petersen (2310), í ótefldri skák samkvæmt heimasíðu mótsins, en Atli gegn Dananum, Morten Nielsen (2006). Á efstu borðum voru öll úrslit eftir bókinni, þ.e. sá stigahærri sigraði þann stigalægri. Daði er með 2 ...
Lesa meira »