Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Daði gerði jafntefli í 4. umferð EM ungmenna
Daði Ómarsson (2091) heldur áfram að ná góðum árangri gegn sér stigahærri andstæðingum því í fjórðu umferð á EM ungmenna sem fram fór í dag gerði hann jafntefli við þýska skákmanninn, Felix Graf (2240). Daði hefur nú 2 vinninga en í fimmtu umferð, sem hefst á morgun kl. 13, hefur hann hvítt gegn Ítalanum, Alberto Pomaro (2284). Eftir fjórar umferðir ...
Lesa meira »