Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur óstöðvandi – orðinn alþjóðlegur meistari
Guðmundur Kjartansson (2356) rauf í dag 2400 stiga múrinn þegar hann sigraði rússneska alþjóðlega meistarann, Egor Krivoborodov (2442), í þriðju umferð Czech Open 2009. Hann hefur þarmeð uppfyllt síðasta skilyrðið til að vera formlega útnefndur alþjóðlegur meistari. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur óskar Guðmundi innilega til hamingju með titilinn. Í skák Guðmundar í dag, þar sem hann stýrði hvítu mönnunum, var tefldur ...
Lesa meira »