Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jafntefli hjá Guðmundi í 7. umferð
Guðmundur Kjartansson (2388) gerði sitt fjórða jafntefli í röð á Big Slick mótinu í London, nú í sjöundu umferð gegn enska alþjóðlega meistaranum, Simon Ansell (2394). Guðmundur er í 9. sæti með 2 vinninga þegar tvær umferðir eru eftir. Á morgun mætir hann portúgalska stórmeistaranum, Luis Galego (2454). Guðmundur teflir í lokuðum og nokkuð sterkum stórmeistaraflokki þar sem stigahæsti keppandinn ...
Lesa meira »