Guðmundur hafnaði í 8.-9. sæti á ÍslandsmótinuLandsliðsflokki Skákþings Íslands lauk nú á dögunum í Bolungarvík með öruggum sigri stórmeistarans, Henrik Danielsen (2473), sem hlaut 8,5 vinning af 11.  Jafnir í 2.-3. sæti með 7,5 vinning urðu alþjóðlegu meistararnir, Bragi Þorfinnsson (2360) og Jón Viktor Gunnarsson (2462).

Alþjóðlegi meistarinn, Guðmundur Kjartansson (2413) úr T.R. hlaut 4,5 vinning og hafnaði í 8.-9. sæti.  Guðmundur átti ekki gott mót að þessu sinni en árangur hans samsvarar 2296 skákstigum og tapar hann heilum 26 stigum.

Lokastaðan:

Rk.   Name Rtg Club/City Pts.  Rp n rtg+/-
1 GM Danielsen Henrik  2473 Haukar 8,5 2567 11 12,8
2 IM Thorfinnsson Bragi  2360 Bol 7,5 2499 11 20,8
3 IM Gunnarsson Jon Viktor  2462 Bol 7,5 2490 11 4,6
4 GM Thorhallsson Throstur  2433 Bol 6,5 2424 11 -0,8
5   Gislason Gudmundur  2348 Bol 6 2403 11 12,1
6 FM Bjornsson Sigurbjorn  2287 Hellir 5,5 2373 11 19
7 IM Arngrimsson Dagur  2396 Bol 5 2327 11 -15
8 FM Johannesson Ingvar Thor  2323 Hellir 4,5 2304 11 -4,7
9 FM Kjartansson Gudmundur  2413 TR 4,5 2296 11 -26
10 FM Olafsson David  2327 Hellir 4 2267 11 -13
11 FM Lagerman Robert  2351 Hellir 4 2265 11 -19
12   Ornolfsson Magnus P  2214 Bol 2,5 2168 11 -9,4
  • Chess-Results