Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Krakkarnir í TR á fullu í skólaskákinni
Nýverið fóru fram Skólaskákmót Reykjavíkur sem og Landsmótið í skólaskák og að venju létu liðsmenn Taflfélags Reykjavíkur ekki sitt eftir liggja. Skólamótin eru mikilvæg fyrir börnin og skákmenn sem komnir eru á fullorðins ár eiga gjarnan góðar minningar frá þeim. Skólaskákmót Reykjavíkur var haldið í Laugalækjarskóla 29. apríl og var mótahald í höndum Skáksambands Íslands ásamt Skákakademíunni. Það er ...
Lesa meira »