Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur sestur að tafli í Badalona
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson hefur 1 vinning að loknum tveimur umferðum í opnu alþjóðlegu móti í Badalona á Spáni. Í fyrstu umferð sigraði hann heimamann með 2146 stig en tapaði fyrir skoskum keppenda (2228) í annari umferð. Í þriðju umferð, sem hefst í dag kl. 15, mætir hann öðrum Spánverja (2159). Guðmundur teflir í A-flokki þar sem keppendur eru ...
Lesa meira »