Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sigur hjá Guðmundi í þriðju umferð
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson sigraði franskan andstæðing sinn í þriðju umferð alþjóðlegs móts sem fer fram í Barcelona. Guðmundur hefur því 2,5 vinning og er kominn á þær slóðir í tölfunni þar sem honum bera að vera. 21 keppandi hefur fullt hús vinninga. Fjórða umferð hefst á morgun kl. 14.30 og þá hefur Guðmundur svart gegn sautján ára heimamanni með ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins