Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Veronika Steinunn Íslandsmeistari
Veronika Steinunn Magnúsdóttir varð um helgina Íslandsmeistari stúlkna í eldri flokki (8.-10. bekkur) í skólaskák. Fimm umferðir voru tefldar og hlaut Veronika 3 vinninga líkt og liðsfélagi hennar í T.R., Donika Kolica. Veronika vann svo 2-0 sigur í einvígi þeirra og er því vel að sigrinum komin. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur óskar Veroniku til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn en þess má ...
Lesa meira »