Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir vann í dag – Meðal efstu í hraðskákmótinu
Vignir Vatnar Stefánsson komst aftur á sigurbraut þegar hann sigraði rúmenskan skákmann í fjórðu umferð Heimsmeistaramóts áhugamanna sem fram fór í dag. Vignir hafði svart að þessu sinni og er sigurinn mikilvægur en nú þegar mótið er næstum hálfnað hefur Vignir 2,5 vinning og er í 53.-79. sæti og góðan stigagróða í farteskinu. Fjórir keppendur eru efstir með fullt hús ...
Lesa meira »