Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur byrjar með jafntefli í Barcelona
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson heldur ótrauður áfram taflmennsku sinni á Spáni og tekur nú þátt í opnu alþjóðlegu móti í Barcelona. Fyrsta umferð fór fram í gær og gerði Guðmundur jafntefli gegn stigalágum (2045) heimamanni. Önnur umferð fer fram í dag og þá mætir Guðmundur króatískum keppanda með 2096 stig. Tefldar eru tíu umferðir sem allar hefjast kl. 14.30 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins