Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fjórir með fullt hús í Öðlingamótinu
Önnur umferð í Skámóti Öðlinga fór fram á miðvikudagskvöld og var nokkuð um að stigalægri keppendur næðu að stríða hinum stigahærri. Á tveimur efstu borðunum voru úrslit þó eftir bókinni góðu þar sem Fide meistarinn Sigurður Daði Sigfússon lagði TR-inginn Eirík K. Björnsson og núverandi Öðlingameistari, Þorvarður F. Ólafsson, sigraði hinn reynda Halldór Garðarsson sem gekk á dögunum í TR ...
Lesa meira »