Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sergey Fedorchuk í T.R.
Úkraínski ofurstórmeistarinn Sergey Fedorchuk (2667) er genginn til liðs við Taflfélag Reykjavíkur. Fedorchuck varð evrópumeistari unglinga undir 14 ára árið 1995, en meðal annara afreka hans má nefna efsta sætið á Cappelle la Grande Open árið 2008, ásamt TR-ingunum Vugar Gashimov (2737), Erwin L’Ami (2640), nýbökuðum skákmeistara Úkraínu, Yuriy Kryvoruchko (2678) og fleirum. Einnig sigraði hann á Dubai Open 2006 ásamt Armenunum ...
Lesa meira »