Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Minningargrein TR um Ríkharð Sveinsson
Hér birtist minningargrein TR um Ríkharð Sveinsson sem birt var í Morgunblaðinu 3. janúar 2024. Fallinn er frá Ríkharður Sveinsson, formaður Taflfélags Reykjavíkur, eftir skammvinn veikindi. Þegar fólk hugsar til Taflfélags Reykjavíkur, og starfsemi félagsins undanfarna áratugi, kemur nafn Ríkharðs Sveinssonar fljótt upp í hugann. Rikki byrjaði ungur að árum að sækja æfingar félagsins og hélt alltaf tryggð við félagið. ...
Lesa meira »