Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar Truxvameistari þriðja árið í röð!
Hið stórskemmtilega Meistaramót Truxva var haldið seint í maímánuði og hraðskákfíklar fjölmenntu, enda ekkert grín mót, tefldar 11 skákir. Þó undirritaður væri helst til í 13 til 14 skákir þá þarf þetta að vera skemmtileg fyrir alla, ekki bara allra krónískustu hraðskákgeggjarana, og því eru 11 umferðir niðurstaðan. Vignir Vatnar stefnir líklega í einhver geithafrafræði ef hann tekur upp á ...
Lesa meira »