Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Frábær frammistaða á EM ungmenna í Prag
Evrópumóti ungmenna lauk rétt í þessu í Prag í Tékklandi. Alls tefldu ellefu íslensk ungmenni á mótinu, þar af átta frá Taflfélagi Reykjavíkur. Öll nutu þau góðs af leiðsögn stórmeistaranna Helga Ólafssonar og Hjörvars Steins Grétarssonar á meðan á mótinu stóð. Tvíburarnir sigursælu, Bárður Örn og Björn Hólm Birkissynir, sýndu svo ekki verður um villst að þeir eru til alls ...
Lesa meira »