Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þorvarður á hvínandi siglingu í Haustmótinu
Blásið var í herlúðra í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í gær þegar 2.umferð Haustmótsins var tefld. Óvænt úrslit litu dagsins ljós og línur eru farnar að skýrast eilítið í toppbaráttu flokkanna þriggja. A-flokkur Þorvarður Fannar Ólafsson (2184) lét sér ekki nægja að ganga í stjórn Taflfélags Reykjavíkur á dögunum heldur ætlar hann sér stóra hluti við skákborðið líka. Þessi fyrrum skákmeistari félagsins lagði ...
Lesa meira »