Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Omar Salama kom, sá og sigraði á Hraðskákmóti TR
Þeir 38 galvösku skákmenn sem mættu í Faxafenið til þess að tefla á Hraðskákmóti TR létu varnaðarorð fjölmiðla um allmikið hvassviðri ekki stöðva sig. Það var handagangur í öskjunni í öllum umferðunum ellefu því nýju tímamörkin, 3+2, reyndust mörgum erfið viðureignar. Hraðinn var mikill og darraðardansinn sem stiginn var í tímahrakinu var hin besta skemmtun fyrir áhorfendur. Þó einhverjum þættu tímamörkin ...
Lesa meira »