Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Helgi Áss Grétarsson sigurvegari Borgarskákmótsins
Vigfús Ó. Vigfússon, Skákfélaginu Hugin, skrifar Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sem tefldi fyrir Suzuki bíla sigraði á 31. Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudaginn 17. ágúst sl. Þá voru rétt tæp 30 ár síðan fyrsta Borgarskákmótið fór fram í Lækjargötu á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar þann 18. ágúst 1986. Helgi sigraði alla andstæðinga sína og lauk móti með 7 vinninga. ...
Lesa meira »