Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Spennandi önnur umferð í U-2000 mótinu
Harðfiskur og símagambítur var meðal þess sem kom við sögu í rafmagnaðri annari umferð U-2000 mótsins sem fór fram á miðvikudagskvöld. Dýrðarinnar ilmur frá veigum þeim er á boðstólum voru í Birnu-kaffi steig innum skynfæri þeirra ríflega fjörutíu skáksála sem stigu inn í Skákhöllina úr hinu dimma myrkri hins íslenska veturs. Á fyrsta borði stýrði Haraldur Baldursson (1957) svörtu mönnunum ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins