Skákæfingar laugardaginn 19.nóvNær allar skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru á sínum hefðbundnu tímum á morgun, laugardaginn 19.nóvember.

Vegna Íslandsmóts unglingasveita sem fyrirhugað er þennan sama dag mun þó Afreksæfing A falla niður.

Nánari upplýsingar um æfingar og tímasetningar má nálgast hér.