Allar helstu fréttir frá starfi TR:
HTR #5: Björn og Vignir efstir eftir 6 leikja jafntefli
Margar spennandi skákir voru tefldar í 5.umferð Haustmótsins síðastliðið föstudagskvöld. Forystusauðir A-flokks slíðruðu sverð sín snemma, þrír eru enn taplausir í B-flokki, engin jafntefli hafa sést í 20 skákum C-flokks og fjórir eru jafnir á toppi opna flokksins. Skákunnendur biðu margir hverjir óþreyjufullir eftir toppslag Björns Þorfinnssonar og Vignis Vatnars Stefánssonar í A-flokki. Biðin reyndist mun lengri en skák þeirra ...
Lesa meira »