Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Adam Unglingameistari TR 2018; Batel Stúlknameistari
Vel var mætt í húsakynni Taflfélags Reykjavíkur í dag, er fram fór Barna- og unglingameistaramót félagsins, sem og Stúlknameistaramót félagsins. Þetta eru tvö aðskilin mót sem tefld eru á sama tíma síðla hausts. Í dag voru 25 þátttakendur í Barna- og unglingameistaramótinu og 12 í Stúlknameistaramótinu, sem telst prýðisgóð þátttaka miðað við fyrri ár. Það þýðir jafnframt að þriðjungur þátttakenda ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins