Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Háteigsskóli vann tvöfalt á Jólamóti SFS og TR
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkurborgar var haldið sunnudaginn 25.nóvember í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Sem fyrr var mótið samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Alls tefldu 28 skáksveitir í mótinu frá 13 skólum og var mótið þrískipt líkt og árið á undan; 1-3.bekkur, 4-7.bekkur og 8-10.bekkur. 1.-3.bekkur Ung börn og forráðamenn þeirra streymdu í skáksalinn fyrir sólarupprás síðastliðinn sunnudag. Börnin sem ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins