Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sex skákmenn með fullt hús í U-2000 mótinu
Önnur umferð U-2000 mótsins fór fram í gærkveld og var hart barist frameftir kvöldi. Á efsta borði gerði Ingvar Egill Vignisson (1647) sér lítið fyrir og sigraði stigahæsta keppanda mótsins, Harald Baldursson (1984), og blandaði sér þannig í hóp þeirra sem hafa fullt hús vinninga að loknum tveimur umferðum. Af öðrum úrslitum má nefna að hin unga og efnilega Batel ...
Lesa meira »