Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jóhann Hjartarson hlutskarpastur á Stórmóti Árbæjarsafns og TR
Stórmeistarar og aðrir minni leiddu saman hesta sína á Stórmóti Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur í dag. Að venju komu keppendur úr ýmsum áttum og voru á ýmsum aldri. Sigurstranglegastir fyrirfram voru óneitanlega stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Jóhann Hjartarson, enda fór það svo að Jóhann hafði sigur með 7 vinningum úr 8 skákum. Sigurinn var sannfærandi og leyfði Jóhann aðeins ...
Lesa meira »