Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Róbert Luu, Benedikt Briem og Stefán Orri Davíðsson komust í úrslit Barna-Blitz
Gauti Páll Jónsson skrifar Fjölmennt og æsispennandi laugardagsmót barna var haldið þann 25. febrúar. 32 börn tóku þátt en það sem var merkilegt við þetta mót var að þrír efstu í mótinu gátu tryggt sér þátttöku í Reykjavík Barna-Blitz sem verður í Hörpunni samhliða Reykjavíkurskákmótinu. Einnig dró til tíðinda er hópur norskra krakka mætti á svæðið og stóðu þau sig ...
Lesa meira »