Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Pörun í æfingarkappskák 1. júlí
Fyrra nafnið er með hvítt. Húsið opnar klukkan 19:15 og taflið hefst 19:30. Tefld er ein óreiknuð kappskák, tímamörk 90+30. Jón Árni Halldórsson – Björgvin Víglundsson Þór Valtýsson – Eiríkur K. Björnsson Yngvi Björnsson – Héðinn Briem Kári Steinn Viðarsson – Hörður Jónasson Björgvin Kristbergsson – Hjálmar Hrafn Sigurvaldason Gauti Páll varamaður ef það verða forföll
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins