Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti Páll með fullt hús á Þriðjudagsmóti TR
Það var fínasta mæting á þriðjudagsmótið þann 16. mars, en 23 skákmenn mættu til leiks, og enn og aftur nokkuð um nýliða. Varaformaðurinn sjálfur kláraði mótið með fullu húsi en gnægð skákjöfra hlutu þrjá vinninga upp úr krafsinu! Það voru: Matthías Björgvin Kjartansson sem stóð sig frábærlega og hækkaði um rúm 50 atskákstig eftir aðeins fjögurra umferða mót, Helgi Hauksson, ...
Lesa meira »