Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Úrslit síðustu netmóta hjá TR
Undanfarna daga hafa netmótin aftur farið á skrið hjá TR í ljósi samkomutakmarkana og banni á skákmótahaldi. Þangað til taflmennska í raunheimum hefst að nýju verða þriðjudagsmótin á sínum stað hjá Team Iceland á chess.com. Gauti Páll Jónsson sigraði með fullu húsi, fjóra vinninga af fjórum, á þriðjudagsmóti TR þann 30. mars síðastliðinn. 17 skákmenn tóku þátt. Úrslit mótsins. Róbert ...
Lesa meira »