Pörun í æfingarkappskák 3. júníFyrra nafnið er með hvítt. Húsið opnar klukkan 19:15 og taflið hefst 19:30. Tefld er ein óreiknuð kappskák, tímamörk 90+30.

  1. Björgvin Víglundsson – Vigfús Ó. Vigfússon
  2. Eiríkur K. Björnsson – Yngvi Björnsson
  3. Halldór Kristjánsson – Þór Valtýsson
  4. Hörður Jónasson – Ingvar Wu Skarphéðinsson
  5. Hjálmar Sigurvaldason – Sigurður Freyr Jónatansson
  6. Helgi Heiðar Stefánsson – Kári Steinn Viðarsson