Kristján Örn sigraði á hraðskákmóti T.R.Kristján Örn Elíasson  sigraði  á hraðskákmóti TR.  með 11. vinninga af 14. – Halldór Pálsson Hraðskákmeistari T.R. 2011.

Bjarni Hjartarsson varð annar, hálfum vinningi á eftir Kristjáni og Dagur Ragnarsson og Stefán Bergsson jafnir í 3-4 sæti meö 9.5 vinning, en Dagur var hærri á stigum og náöi því þriðja sætinu. Atli Antonsson og Halldór Pálsson urðu efstir T.R. manna en þar sem Halldór var hærri á stigum er hann hraðskákmeistari T.R.

1 Kristján Örn Elíasson, 11

2 Bjarni Hjartarson, 10.5

3-4 Dagur Ragnarsson,  Stefán Bergsson, 9.5

5-6 Mikael Jóhann Karlsson, 9  Oliver Jóhannesson, 9

7-8 Halldór Pálsson, 8.5  Atli Antonsson, 8.5

9-11 Páll Sigurðsson, 8  Birkir Karl Sigurðsson, 8  Vignir Vatnar Stefánsson, 8

12-15 Friðgeir Hólm, 7.5  Jón Pétur Kristjánsson, 7.5  Jón Úlfljótsson, 7.5  Jon Olav Fivelstad, 7.5

16-17 Hilmir Freyr Heimissson, 7  Gauti Páll Jónsson, 7

18 Eggert Ísólfsson, 6.5

19-21 Nansý Davíðsdóttir, 6 Veronika St. Magnúsdóttir, 6  Jón Trausti Harðarson, 6

22-23 Jóhann Arnar Finnsson, 5.5  Donica Kolica, 5.5

24-25 Óskar Long Einarsson, 5  Símon Þórhallsson, 5

26 Björgvin Kristbergsson, 4

27 Sóley Lind Pálsdóttir, 3