Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákþing Íslands hefst á morgun
Skákþing Íslands hefst á morgun, þriðjudag. T.R. á flesta keppendur í Landsliðsflokki, þar á meðal fjóra stigahæstu keppendurna. Keppendur þar eru annars eftirtaldir: Keppendalistinn: Skákmaður Titill Stig Félag Hannes Hlífar Stefánsson SM 2568 TR Þröstur Þórhallsson SM 2461 TR Stefán Kristjánsson AM 2458 TR Jón Viktor Gunnarsson AM 2427 TR Bragi Þorfinnsson AM 2389 Hellir Ingvar Þór Jóhannesson FM 2344 Hellir ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins