Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Boðsmót TR – alþjóðlegt mót
A-flokkur Boðsmóts T.R. verður í ár alþjóðlegt mót með möguleikum á AM-áföngum. Mótið verður 10 manna lokaður flokkur og fer fram dagana 17.-26. september í Skákhöllinni að Faxafeni 12. Eftirtaldir munu tefla í mótinu: AM Jón Viktor Gunnarsson 2427 FM Esben Lund 2396 AM Bragi Þorfinnsson ...
Lesa meira »