Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Í Babýlon við Eyrarsund
Mikill fjöldi íslenskra skákmanna situr nú að tafli í hinni fornu höfuðborg Mörlandans, Babýlon við Eyrarsund, eins og skáldið Jón Thoroddsen nefndi þá merku borg forðum. Þar í borg fer nú fram hið árlega Politiken Cup, sem er sterkara nú en oft áður, og þar að auki tekur Lenka Ptacnikova þátt í Norðurlandamóti kvenna, en þar á hún titil að ...
Lesa meira »