Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur Kjartansson í landsliðsflokk
Sigurður Daði Sigfússon, sem tók fyrr í sumar sæti Héðins Steingrímssonar í landsflokki á Skákþingi Íslands, hefur þurft að draga sig frá keppni vegna anna í vinnu. Í hans stað kemur Guðmundur Kjartansson, hinn efnilegi skákmaður úr T.R. Það eru því sex T.R.ingar skráðir til þátttöku í landsliðsflokki, þar af þeir fjórir stigahæstu, fimm Hellismenn og einn Fjölnismaður.
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins