Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Áskorenda- og opinn flokkur
Skákþing Íslands hefst í dag. Auk Landsliðsflokks og kvennaflokka, fer fram keppni í Áskorendaflokki, sem einnig er Unglingameistaramót Íslands og Öldungamót Íslands. Skráning er hafin, en keppendur hafa færi á að skrá sig fram undir kl. 17.00, þegar skákir hefjast. Sjá nánar á Skáksíðunni.
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins