Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dagur og Guðmundur fara á HM unglinga
Dagur Arngrímsson og Guðmundur Kjartansson munu fara á HM unglinga U-20 ára, en það mót fer fram í Armeníu í október. Þeir missa því bæði af EM félagsliða og Íslandsmóti skákfélaga af þessum sökum. Til stóð að Guðmundur færi sem fulltrúi SÍ og Dagur síðan á eigin vegum, en eftir frábæran árangur Dags á mótum í Ungverjalandi í júlí, ákvað ...
Lesa meira »