Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugalækjarskóli í 2. sæti
Laugalækjarskóli lenti í 2. sæti í undir 16 ára flokki á Evrópumóti skólasveita, en mótinu lauk í dag. Í 6. og síðustu umferð mætti sveitin Litháunum og þurfti 4-0 sigur til að lenda í 1. sæti. Það tókst nú ekki. Litháarnir náðu snemma sigri og að lokum fór viðureignin 1,5-2,5 þeim í hag. Ekki liggja fyrir endanleg úrslit úr ...
Lesa meira »