Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur í 1.-2. sæti á Skákskólamótinu
Guðmundur Kjartansson úr T.R. varð í 1.-2. sæti á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2007 ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni. Guðmundur sigraði Hellisdrenginn Hjörvar í innbyrðis viðureign, en tapaði nokkuð óvænt fyrir Vilhjálmi Pálmasyni, sem líka er félagi í T.R. Röð efstu manna: 1.-2. Guðmundur Kjartansson og Hjörvar Steinn Grétarsson 6 v. ( af 7 ) 3. Dagur Arngrímson 5 ½ v. 4.-6. ...
Lesa meira »