Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dagur náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli
Dagur Arngrímsson (2316) náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli á skákmóti, sem var að ljúka í Kesckemét í Ungverjalandi, eða Kexinu, eins og mótið er jafnan kallað hér á landi. Davíð Kjartansson (2324) náði einnig áfanga og sigraði í mótinu. Þeir félagar tefldu saman í 2 síðustu skákunum og unnu sitt hvora skákina, Dagur þá fyrri, en Davíð þá seinni. Úrslit ...
Lesa meira »