Friðrik sest við skákborðið!



Samkvæmt fréttum er Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari T.R. og Íslendinga, nú skráður á alþjóðlegt skákmót, sem hefst í ágúst. T.R.inga fagna þessu gríðarlega og vona um leið, að meistarinn muni ekki láta þar við sitja.

Keppendalistinn og mótsupplýsingar eru eftirfarandi, teknar af frétt Sævars Bjarnasonar á Skákhorninu.

The Euwe Stimulus tournament will be organised in Arnhem, the Netherlands, in August 2007. It will be an invitational tournament in the format of a 9 round Round Robin. The following ten players have confirmed their participation. They are listed in order of their FIDE-rating of July 2007.

1. IGM Dibyendu Barua 2462 India
2. IGM Oscar Panno 2457 Argentina
3. IGM Friðrik Ólafsson 2452 Iceland
4. Vincent Rothuis 2441 the Netherlands
5. IM Amon Simutowe 2421 Zambia
6. IM Willy Hendriks 2420 the Netherlands
7. IM Helgi Dam Ziska 2392 Faroe Islands
8. Nona Gaprindashvili 2364 Georgia
9. IM Puchen Wang 2348 New Zealand
10. WGM Bianca Muhren 2334 the Netherlands

An IGM-norm requires 7 points and an IM-norm 5 points.