Friðrik vann ZiskaFriðrik Ólafsson, stórmeistari í T.R., sigraði færeyska alþjóðlega meistarann Helga Ziska í 3. umferð Euwe mótsins. Friðrik hafði svart og kom upp Sikileyjarvörn. Þegar leikar tóku að æsast í miðtaflinu sýndi Friðrik, að lengi lifir í gömlum glæðum og var hinn ungi meistari snarlega tekinn í taktíkinni.

Skákina má skoða á heimasíðu mótsins.