Arnar sigraði á Grand Prix mótinuÖnnur umferð Grand Prix mótsins í Skákhöllinni í Faxafeni fór fram í gærkvöldi. Þátttakendur voru tíu á aldrinum 10 til 73 ára! Tefldar voru 9 umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma. Úrslit urðu sem hér segir:

 

1. Arnar Gunnarsson, 9 v af 9

2. Jóhann H. Ragnarsson, 71/2 v.

3. Jorge Fonseca, 61/2 v.

4-5. Elsa María Kristínardóttir, 51/2 v.

4-5. Vilhjálmur Pálmason, 51/2 v.

6. Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir, 4 v.

7-8. Finnur Kr. Finnsson, 3 v.

7-8. Hjálmar Sigurvaldason, 3 v.

9. Frosti Pétursson, 1 v.

10. Margrét Rún Sverrisdóttir, 0 v.

 

Skákstjóri var Helgi Árnason.
 
SRF.