Snorri í landsliðsflokkSnorri G. Bergsson (2301), FIDE-meistari úr T.R., hefur tekið sæti í landsliðsflokki Skákþings Íslands. Snorri kemur inn fyrir Guðmund Kjartansson, sem kom inn fyrir Sigurð Daða Sigfússon, sem kom inn fyrir Héðin Steingrímsson.

Jæja, það þarf einhver að vera neðstur í hverju móti.