Skákþing Íslands hefst á morgun



Skákþing Íslands hefst á morgun, þriðjudag. T.R. á flesta keppendur í Landsliðsflokki, þar á meðal fjóra stigahæstu keppendurna. Keppendur þar eru annars eftirtaldir:

Keppendalistinn: 

Skákmaður Titill Stig Félag
Hannes Hlífar Stefánsson SM 2568 TR
Þröstur Þórhallsson SM 2461 TR
Stefán Kristjánsson AM 2458 TR
Jón Viktor Gunnarsson AM 2427 TR
Bragi Þorfinnsson AM 2389 Hellir
Ingvar Þór Jóhannesson FM 2344 Hellir
Davíð Kjartansson FM 2324 Fjölnir
Dagur Arngrímsson FM 2316 TR
Róbert Lagerman FM 2315 Hellir
Snorri G. Bergsson FM 2301 TR
Lenka Ptácníková KSM 2239 Hellir
Hjörvar Steinn Grétarsson   2168 Hellir

Kvennaflokkur fer fram á sama tíma, en að þessu sinni eru bæði a- og b-flokkur kvenna. Í a-flokki eru eftirtaldir keppendur skráðir:

Keppendalisti: 

Nr. Skákkona Titill Stig  Félag
1 Sigríður Björg Helgadóttir   1564  Fjölnir
2 Guðlaug Þorsteinsdóttir KFM 2130  TG
3 Harpa Ingólfsdóttir   2030  Hellir
4 Hrund Hauksdóttir   (1145)  Fjölnir
5 Hallgerður Þorsteinsdóttir   1808   Hellir
6 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir   1632  Hellir
7 Tinna Kristín Finnbogadóttir   1661  UMSB
8 Elsa María Þorfinnsdóttir  

1693 (1470)

 Hellir
9 Sigurlaug Friðþjófsdóttir   1845  TR

 

Áskorenda- og opinn flokkur eru sameinaðir nú, eins og síðari ár, en saman við þann pakka hefur nú blandast Öldungamót Íslands og Unglingameistaramót Íslands, eins og lesa má af fréttum á www.skak.is og heimasíðu Skáksambands Íslands.