Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur tapaði í lokaumferðinni
Guðmundur Kjartansson (2388) tapaði fyrir enska skákmanninum, Peter S. Poobalasingam (2240), í níundu og síðustu umferð Big Slick mótsins sem fram fór í London. Guðmundur hlaut 2,5 vinning og hafnaði í níunda sæti. Árangur hans samsvarar 2222 skákstigum og tapar hann um 30 stigum. Sigurvegarar mótsins með 6,5 vinning voru enski stórmeistarinn Keith C. Arkell (2517) og rússneski stórmeistarinn Alexander ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins