Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákklukkan tekin fyrir á laugardagsæfingu
Skákklukkur eða ekki skákklukkur? Á síðustu skákæfingunni gátu krakkarnir valið um hvort þau vildu tefla með eða án skákklukku. Þau sem völdu skákklukkuna fengu 15 mín. umhugsunartíma og meiningin var að allir ættu að “nota” tímann vel, þ.e. vera um það bil hálftíma með eina skák. En það er hægara sagt en gert. Kappið var það mikið að flestir voru ...
Lesa meira »