Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákir úr mótum Taflfélags Reykjavíkur
Rétt er að minna á að hér til hliðar undir niðurhal/downloads má nálgast skákir úr mótum TR hin síðari ár. Smellið hér til að komast beint á síðuna. Stjórn TR biður þá, sem hafa áhuga á að slá inn skákir úr eldri mótum, að senda tölvupóst á taflfelag@taflfelag.is.
Lesa meira »