Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þórir, Jon Olav og Kristján Örn efstir á fimmtudagsmóti
Þórir Benediktsson, Jon Olav Fivelstad og Kristján Örn Elíasson urðu allir efstir og jafnir á fimmtudagsmóti gærkveldsins með 9 vinninga úr 11 umferðum. Eftir stigaútreikning telst Þórir sigurvegari mótsins. Í 4. sæti, aðeins hálfum vinningi á eftir þeim félögum, var Sigurjón Haraldsson með 8.5 vinning. Keppendur voru 12 og tefldu þeir 11 umferðir, allir við alla, þar sem notast var við ...
Lesa meira »