Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Atli vann í 5. umferð Politiken
Atli Antonsson (1720) sigraði Svíann, Hannu L. Edvardsson (1300), í fimmtu umferð Politiken Cup sem fram fór í dag. Daði Ómarsson (2091) tefldi ekki. Daði er með 2 vinninga 179.-240. sæti en Atli 1,5 vinning í 241.-269. sæti. Alþjóðlegi meistarinn, Bragi Þorfinnsson (2377) og Bjarni Jens Kristinsson (1985) unnu sína andstæðinga í dag en Ólafur Gísli Jónsson (1899) tapaði. Á ...
Lesa meira »