Allar helstu fréttir frá starfi TR:
111 ára afmælishóf T.R. – Anatoly Karpov heiðursgestur
Taflfélag Reykjavíkur hélt í dag upp á 111 ára afmælið með afmæliskaffiboði fyrir boðsgesti í félagsheimili T.R. Klukkan 17 byrjuðu boðsgestir að streyma að og eftirvænting var í loftinu, því von var á heiðursgesti afmælisins, Anatoly Karpov, fyrrverandi heimsmeistara í skák. Karpov lenti á Keflavíkurflugvelli í dag kl. 15 ásamt löndum sínum Vasily Papin stórmeistara og Michael Ivanov ...
Lesa meira »