Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Rimaskóli sigraði í eldri flokki Jólaskákmóts TR og SFS
Rimaskóli sigraði með nokkrum yfirburðum í eldri flokki Jólaskákmóts TR og SFS sem fram fór í skákhöll TR í Faxafeni á mánudag. Þátttaka var svipuð og verið hefur í þessum flokki undanfarin ár en tíu sveitir tóku þátt og voru telfdar níu umferðir, allir við alla. Í stúlknaflokki varð Engjaskóli hlutskarpastur en sú sveit hafnaði í 4. sæti á mótinu. ...
Lesa meira »