Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Björn Þorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur
Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2406) varð à kvöld skákmeistari ReykjavÃkur à þriðja sinn og à annað árið à röð. Björn vann Guðmund Kjartansson (2326) à kvöld. Einni skák à úrslitakeppninni er ólokið, skák Braga Þorfinnssonar (2426) og Guðmundar Kjartansson (2306) en hvorugur þeirra getur náð Birni að vinningum. Staðan: 1. Björn Þorfinnsson (2406) 3 v. af 4 2.-3. Guðmundur Kjartansson ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins