Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fjölmennt og sterkt öðlingamót
Nýhafið öðlingamót er fjölmennasta og sterkasta öðlingamót sem haldið hefur verið. Þáttakendur eru 47 en hafa mest orðið 40 áður. Þá eru 19 skákmenn með meira en 2000 stig sem er mun meira en áður hefur verið. Nokkuð var um óvænt úrslit í fyrstu umferð Kjartan Ingvarsson (1787) vann Ögmund Kristinsson 2082) og Arnar Ingólfsson (1705) vann Þór Valtýsson (2041) ...
Lesa meira »