4 skákmenn jafnir á Kornax mótinu4 skákmenn urðu efstir á Kornax skáknótinu – Skákþingi Reykjavíkur sem lauk í gærkvöldi og þurfa 3 þeirra því að heygja einvígi um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur.  Það verða bræðurnir, Bragi (2426) og Björn (2406), og Guðmundur Kjartansson (2326) sem þurfa að tefla til þrautar um titilinn.  Ingvar Þór Jóhannesson (2337) hefur ekki möguleika á titlinum þar sem hann hvorki búsettur í Reykjavík né í Reykjavíkurtaflfélagi. Ekki liggur fyrr hvernær úrslitakeppnin fer fram.
  Nánari úrslit og staða á http: chess-results