Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor einn með fullt hús í A-flokki á Tölvuteksmótinu
Alþjóðlegi meistarinn, Jón Viktor Gunnarsson, er einn efstur með fullt hús vinninga á Haustmóti T.R. eftir öruggan sigur á Daða Ómarssyni í þriðju umferð sem fór fram á föstudagskvöld. Alþjóðlegi meistarinn, Sævar Bjarnason, vann Fide meistarann, Einar Hjalta Jensson, nokkuð óvænt í mikilli baráttuskák. Sævar er því einn í öðru sæti með 2,5 vinning en Einar og Jóhann H. Ragnarsson, ...
Lesa meira »