Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir á flugi – sigraði í fimmtu umferð
Hinn níu ára TR-ingur, Vignir Vatnar Stefánsson, er heldur betur að finna sig á HM ungmenna sem fer fram í Slóveníu þessa dagana. Vignir hefur teflt langt upp fyrir sig allt mótið ef frá er skilin fyrsta umferð og í fimmtu umferð, sem fór fram í morgun, lagði hann Rússann Ivan Kharitonov með svörtu. Andstæðingur Vignis var að þessu sinni ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins