Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugalækjarskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2011
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram 13. febrúar sl. í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Skákmót þetta er samstarfsverkefni Skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur verið haldið frá því á 8. áratug síðustu aldar. 30 sveitir frá 16 skólum borgarinnar tóku þátt að þessu sinni. Tefldar voru 7 umferðir eftir Monradkerfi með 10 mínútna umhugsunartíma. Veitt voru verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar ...
Lesa meira »