Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir með jafntefli í dag
Vignir Vatnar Stefánsson gerði jafntefli við enska skákmanninn, Anthony Y Zhang, í annarri umferð Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag. Góð úrslit fyrir Vigni þar sem andstæðingur hans er um 250 stigum hærri en hann. Vignir hefur því 1,5 vinning að loknum tveimur umferðum og fær að öllum líkindum aftur stigahærri andstæðing í þriðju umferð sem hefst á morgun ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins