Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Úrslit úr stórmóti Árbæjarsafns og T.R.
Loks birtast heildarúrslitin á heimasíðu félagsins en þau höfðu áður birst á skak.is. Stórmótið fór fram sunnudaginn 12. ágúst síðastliðinn. Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fór fram inni í hinu skemmtilega Kornhúsi Árbæjarsafns á meðan úti geysaði rok og rigning. Tuttugu og níu skákmenn mættu til leiks á þetta skemmtilega skákmót sem er einskonar óopinbert upphaf á skákvertíðinni. Gaman var ...
Lesa meira »