3.600 skákir úr mótum T.R. aðgengilegarTeknar hafa verið saman u.þ.b. 3.600 skákir sem tefldar hafa verið í helstu kappskákmótum T.R. undanfarin ár.  Skákirnar, sem ná aftur til ársins 2005, eru úr 21 móti og þegar fram líða stundir munu fleiri mót verða aðgengileg.

 

  • Haustmót T.R. 2012, 2011, 2010, 2009, 2008 og 2005
  • Skákþing Reykjavíkur 2012, 2011, 2010, 2009, 2008 og 2006
  • Boðsmót T.R. 2008, 2007 og 2006
  • Skákmót öðlinga 2012, 2009, 2006 og 2005
  • Vetrarmót öðlinga 2011
  • U-2000 mótið 2005

 

Skákirnar má nálgast í einni pgn skrá hér.