Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dagur Ragnarsson Hraðskákmeistari Reykjavíkur
Dagur Ragnarsson kom sá og sigraði á vel sóttu Hraðskákmóti Reykjavíkur sem fór fram síðastliðinn sunnudag. Alls tóku 40 skákmenn þátt í mótinu, allt frá reyndum meisturum niður í kornunga keppendur sem mæta orðið á öll skákmót sem eru í boði. Omar Salama byrjaði mótið með látum og var efstur með fullt hús eftir fimm umferðir en tapaði í þeirri ...
Lesa meira »