Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stefán og Bárður sigra á öðru móti Páskaeggjasyrpunnar
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hélt áfram síðastliðinn sunnudag er annað mótið af þremur var haldið. Sem fyrr öttu ungir skákmenn kappi í tveimur flokkum og tefldu sex umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma. Yngri flokkur samanstóð af börnum fædd árið 2006 eða síðar, en í eldri flokki tefldu þeir sem eru fæddir 1999-2005. Í yngri flokki fylgdi Stefán Orri Davíðsson ...
Lesa meira »