Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jólahraðskákmót T.R. 2014
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið mánudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verða 2×7 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma. Mótið fer fram í húsnæði T.R. að Faxafeni 12. Þátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Sigurvegari síðasta árs var Jóhann Örn Ingvason. Hlökkum til að sjá ykkur!
Lesa meira »