Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Mikil skemmtun á lokamóti Páskaeggjasyrpunnar!
Lokamótið í Páskaeggjasyrpu Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur fór fram síðastliðinn sunnudag. Fyrstu tvö mótin í syrpunni heppnuðust afar vel og voru mikil skemmtun, og lokamótið varð engin undantekning. Í eldri flokki mættu 33 keppendur til leiks, allt frá krökkum sem tiltölulega nýlega hafa byrjað að yðka skák af kappi upp í okkar sterkustu og efnilegustu unglinga. Stigahæstir og sigurstranglegastir ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins