Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sumargleði á skáknámskeiðum TR
Sumarnámskeið Taflfélags Reykjavíkur hófust í þessari viku. Mikil gleði hefur ríkt á meðal barnanna enda er fátt skemmtilegra en að tefla í góðra vina hópi. Það er jafnframt mikið gleðiefni að kynjahlutföll þessa vikuna voru jöfn. Börnin tefla mikið hvert við annað en á milli skáka eru stuttar kennslustundir. Börnin fá jafnframt einstaklingsmiðaða leiðsögn eftir styrkleika hvers og eins. Hið ...
Lesa meira »