Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Öðlingamótið hafið – óvænt úrslit í fyrstu umferð
Skákmót öðlinga hófst í gærkveld en keppendur eru tæplega 30 talsins, þeirra stigahæstur Fide-meistarinn Sigurður Daði Sigfússon (2299) en næstur honum er Þorvarður Fannar Ólafsson (2195). Þá er núverandi Öðlingameistari og stórmeistarabaninn, Einar Valdimarsson (2029), á meðal þátttakenda. Úrslit fyrstu umferðar voru flest eftir bókinni og má nefna að á fyrsta borði sigraði Sigurður Daði Halldór Garðarsson (1788) örugglega eftir ...
Lesa meira »