Allar helstu fréttir frá starfi TR:
TR ungmenni sigursæl á Íslandsmótinu
Taflfélag Reykjavíkur eignaðist fjóra nýja Íslandsmeistara um liðna helgi er Íslandsmót ungmenna var haldið í Rimaskóla; þrjár stúlkur og einn pilt. Er upp var staðið stóðu tíu TR ungmenni á verðlaunapalli. Bárður Örn Birkisson (15-16 ára), Svava Þorsteinsdóttir (15-16 ára), Batel Goitom Haile (9-10 ára) og Soffía Arndís Berndsen (8 ára og yngri) eru öll nýkrýnd Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum. ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins