Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hart tekist á í 4.umferð Haustmótsins
Haustmótið hófst á ný í gærkvöldi eftir stutt hlé. Línur eru farnar að skýrast bæði á toppi sem og á botni flokkanna þriggja. Stigahæsti keppandi mótsins, Ingvar Þór Jóhannesson, tyllti sér á topp A-flokks á meðan Ólafur Evert Úlfsson er enn með fullt hús. A-flokkur Ingvar Þór Jóhannesson stýrði hvítu mönnunum gegn Birki Karli Sigurðssyni í skák þess stigahæsta ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins