Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sviptingar á Öðlingamótinu – Stefán efstur
Það var sannarlega hart barist í sjöttu og næstsíðustu umferð Skákmóts öðlinga sem fram fór í gærkveld þar sem fjórum orrustum af ellefu lauk með skiptum hlut. Á efsta borði lagði hinsvegar Stefán Arnalds (2007) Ólaf Gísla Jónsson (1904) með svörtu eftir að hafa verið mjög tæpur á tíma drjúgan hluta skákar sem telst reyndar ekki til tíðinda þegar Stefán á ...
Lesa meira »