Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugalækjarskóli er Reykjavíkurmeistari grunnskóla 2017. Rimaskóli hlutskarpastur í stúlknaflokki.
Húsfyllir var á Reykjavíkurmóti grunnskólasveita sem haldið var í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur síðastliðinn mánudag. 130 börn mættu galvösk til leiks eftir langan skóladag og settust að tafli í 28 skáksveitum. Það var með nokkrum ólíkindum að fylgjast með börnunum sitja einbeitt við skákborð í þrjár klukkustundir eftir langan skóladag, og það á kvöldmatartíma. Svöng og þreytt framleiddu börnin margar ...
Lesa meira »