Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fjórir með fullt hús á Öðlingamótinu
Þeir fjölmörgu þátttakendur í Skákmóti Öðlinga sem settust að tafli í 2.umferð síðastliðinn miðvikudag fengu kærkomna upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga sem fram fór um helgina. Hart var glímt í þessari umferð en drengilega þó og báru skákirnar margar hverjar þess merki. Fjórir skákmenn hafa fullt hús og ber þar fyrstan að nefna aldursforsetann og fyrrum Íslandsmeistarann, já og fyrrum skákmeistara ...
Lesa meira »