Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Björn Ívar Karlsson í þjálfarateymi Taflfélags Reykjavíkur
Taflfélag Reykjavíkur hefur ráðið Björn Ívar Karlsson sem þjálfara framhaldshóps félagsins. Björn Ívar hefur FIDE þjálfaragráðu og er einn reyndasti skákþjálfari landsins. Hann hefur unnið með mörgum af efnilegustu skákbörnum landsins undanfarin ár, auk þess sem hann er landsliðsþjálfari kvenna. Þá er Björn Ívar höfundur kennsluefnis sem finna má á hinum veglega skákvef skakkennsla.is en þar er að finna yfir 100 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins