Allar helstu fréttir frá starfi TR:
EM einstaklinga: Guðmundur með fjóra af átta
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2464) heldur ótrauður áfram taflmennsku á fjölmennu og sterku Evrópumóti sem fer fram þessa dagana í Minsk, Hvíta-Rússlandi. Þegar átta umferðum af ellefu er lokið hefur Guðmundur 4 vinninga. Í fimmtu umferð gerði hann gott jafntefli við rússneska stórmeistarann Boris Savchenko (2634) en í þeirri sjöttu beið hann lægri hlut fyrir ítalska stórmeistaranum Daniele Vocaturo (2604). ...
Lesa meira »