Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákmót öðlinga hafið
Vel skipað Öðlingamót hófst síðastliðið miðvikudagskvöld en mótið er hið fjölmennasta síðan 2011. Alls eru þátttakendur 36 talsins og skipar enginn annar en Fide-meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson (2377) toppsætið í stigaröð keppenda. Næst Ingvari kemur skákdrottningin og stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2210), og þá koma fjórir skákmenn sem allir hafa meira en 2100 Elo-stig, þeirra stigahæstur Þorvarður Fannar Ólafsson (2188). ...
Lesa meira »