Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjörvar Steinn sigraði á Stórmóti Árbæjarsafns og TR
Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson kom, sá og sigraði á Stórmóti Árbæjarsafns og TR sem fram fór í gær, sunnudag. Teflt var í blíðskaparveðri í fallegu umhverfi Árbæjarsafns, nánar tiltekið Kornhúsinu, sem byggt var á Vopnafirði um 1820 og gegndi m.a. hlutverki verslunarhúsnæðis og þá bjó þar Kristján Jónsson Fjallaskáld síðasta æviár sitt. Tefldar voru átta umferðir og lagði hinn öflugi stórmeistari, sem ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins