Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Arnar Gunnarsson efstur á vel skipuðu Meistaramóti TRUXVA
Alþjóðlegi meistarinn Arnar Erwin Gunnarsson varð einn efstur á æsispennandi Meistaramóti Truxva sem fram fór þann 2. maí. Hann hlaut 8,5 vinning af 11 mögulegum. Þetta er í annað sinn sem Arnar vinnur mótið en hann vann einnig þegar það var haldið í fyrsta sinn árið 2017. Guðmundur Kjartansson vann mótið 2018. Í öðru sæti varð Íslandsmeistarinn Helgi Áss Grétarsson ...
Lesa meira »