Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Kjartan efstur á Þriðjudagsmóti TR
Sex íslenskir skákmenn hafa nákvæmlega engan áhuga á Eurovision. Þeir létu því allir sjá sig á Þriðjudagsmóti TR á meðan “hatrið” sigraði í Tel Aviv. Formaðurinn Kjartan Maack og reynsluboltinn Björgvin Víglundsson voru efstir og jafnir með fjóra vinninga af fimm mögulegum eftir mót kvöldsins. Við útreikning oddastiga kom í ljós að fyrstu tvö oddastigin voru jöfn en þriðju oddastigin ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins