Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Teflt yfir náttmál á Öðlingamóti TR
Skeggöld, skálmöld, skildir eru klofnir. Vindöld, vargöld, áður veröld steypist, mun engi maður öðrum þyrma (úr Völuspá). Þessi kveðskapur lýsir vel skákum annarrar umferðar Öðlingamóts TR. Þar kepptust á skákgarpar sem eiga það sameiginlegt að vera komnir á hinn fræga viskualdur, en þá tekur heilinn út mikinn þroska sem skilar sér í meiri skilningi á manntaflinu. Af skákunum 22 enduðu þær flestar eftir ...
Lesa meira »