Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Haraldur Haraldsson er Skákmeistari öðlinga 2019
Haraldur Haraldsson (1969) sigraði á Öðlingamóti TR og er því Skákmeistari öðlinga 2019. Haraldur gerði jafntefli við Jóhann Ingvason (2175) í lokaumferðinni sem fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld og varð einn efstur með 5,5 vinning. Jafnir í 2.-3. sæti með 5 vinninga urðu Haraldur Baldursson (1944), sem sigraði Lenku Ptacnikovu (2187) í lokaumferðinni, og fyrrnefndur Jóhann en annað sætið fellur í ...
Lesa meira »