Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Öðlingamótið hófst í gær
Flautað var til leiks í Skákmóti öðlinga 2019 í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í gærkveld en mótið fór fyrst fram 1992 fyrir tilstuðlan Ólafs S. Ásgrímssonar sem átt hefur veg og vanda að mótahaldinu allar götur síðan. Í ár taka þátt 25 keppendur og er sigurvegari mótanna 2012 og 2013, Þorvarður F. Ólafsson (2199), þeirra stigahæstur en stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova ...
Lesa meira »