Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jóhann Ragnarsson sigraði á Þriðjudagsmóti en Birkir Karl örlagavaldur
Jóhann Ragnarsson vann tíunda Þriðjudagsmót TR með 3½ vinningi. Þeir Jóhann og Björgvin Víglundsson gerðu jafntefli í innbyrðis skák en það var Birkir Karl Sigurðsson sem varð örlagavaldurinn (sem er ekki það sama og áhrifavaldur en svipað) að þessu sinni. Í skák þeirra Jóhanns í 3. umferð lagði Jóhann mikið á stöðuna að vanda; þeytti fram peðum á miðborði og ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins