Allar helstu fréttir frá starfi TR:
SÞR#6: Hjörvar Steinn Grétarsson efstur
Það gekk á ýmsu á taflborðunum í Faxafeni 12 er sjötta umferð Skákþings Reykjavíkur var tefld. Sigrar efstu manna voru ekki allir sannfærandi en það er ekki spurt að því þegar vinningar eru taldir. Að lokinni sjöttu umferð er Hjörvar Steinn Grétarsson (2560) einn efstur með 5,5 vinning. Í humátt á eftir stórmeistaranum koma Guðmundur Kjartansson (2424) og Sigurbjörn Björnsson (2296) ...
Lesa meira »