Atskákmót hjá TR á þriðjudaginnSeinna atskákmót sumarsins hjá TR fer fram þriðjudaginn 30. júlí næstkomandi. Tefldar verða fjórar umferðir með tímamörkunum 15+5 og er mótið opið öllum. Taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30 í félagsheimili TR að Faxafeni 12.

Næsta þriðjuagsmót eftir þetta verður 27. ágúst og frá og með því verða mótin í hverri viku.