Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Atskákmótin í TR færast yfir á fimmtudaga í janúar og febrúar

IMG_9661

Atskákmótin í TR færast yfir á fimmtudaga í janúar og febrúar. Gestamót Hugins og Breiðabliks verður á þriðjudögum, en að því loknu færast mótin aftur á gömlu góðu þriðjudagskvöldin. Skákirnar fara fram klukkan 19:30 og þáttökugjald er 500kr. en ókeypis fyrir 17 ára og yngri. Tefldar eru fjórar skákir með tímamörkunum 15+5. Dagskrá mótanna í janúar og febrúar: mót fimmtudaginn ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hófst í dag

20180909_150243

Fyrsta umferð Skákþings Reykjavíkur fór fram í dag, sunnudaginn 5. janúar. Nokkur dæmi eru um það að skákmenn hafi skrifað 2019 og breytt síðan ásnum í tvist og níu í núll, eins og þekkist þegar setist er að tafli í jafnan fyrstu kapskák ársins. 59 skákmenn eru skráðir til leiks. Þónokkrir tóku sér yfirsetu í fyrstu umferð, meðal annars nokkrir ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hefst í dag kl. 13

20180909_150243

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær yfirsetur (bye) í umferðum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan. Ef taka á yfirsetu í 1. umferð skal merkja við það á neðangreindu skráningarformi. Hálfur vinningur fæst fyrir yfirsetu. Dagskrá 1. ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hefst næstkomandi sunnudag

20180909_150243

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær yfirsetur (bye) í umferðum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan. Ef taka á yfirsetu í 1. umferð skal merkja við það á neðangreindu skráningarformi. Hálfur vinningur fæst fyrir yfirsetu. Dagskrá 1. ...

Lesa meira »

Björn Ívar Karlsson Jólahraðskákmeistari TR 2019

bjorn-ivar-karlsson

  Fide-meistarinn Björn Ívar Karlsson sigraði örugglega á jólahraðskákmóti TR sem fór fram síðstliðinn föstudag. Hlaut hann 10 vinninga af 11 og fór taplaus í gegnum mótið. Glæsilegur árangur, og fyrsta sinn sem Björn Ívar vinnur þetta mót. Björn hækkar um 46 hraðskákstig fyrir framistöðuna. Í öðru sæti varð annar Fide-meistari, Vignir Vatnar Stefánsson, með 8.5 vinning, og sá þriðji ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar

20180909_150243

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær yfirsetur (bye) í umferðum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan. Ef taka á yfirsetu í 1. umferð skal merkja við það á neðangreindu skráningarformi. Hálfur vinningur fæst fyrir yfirsetu. Dagskrá 1. ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – Markús Orri sigurvegari

markus

Jóladagatali TR 2019 er lokið og er þeim sem sendu inn lausnir þökkuð þátttakan. Lausnir bárust víða að og þær sem komu lengst að bárust alla leið frá Þýskalandi. Af þeim sem skiluðu inn lausnum voru sjö þátttakendur með rétt svör, 13 af 13. Nokkuð margir höfðu 12 rétt svör af 13. Mörg svörin voru virkilega vel sett upp og vel útskýrð og fá ...

Lesa meira »

Jólahraðskákmót TR fer fram í dag

IMG_9661

Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið föstudaginn 27. desember og hefst taflið klukkan 19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3 mínútur á skák auk þess sem 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (3+2). Teflt verður í húsnæði TR að Faxafeni 12. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Þátttökugjald er 1.000.- (greiðist með reiðufé á staðnum). Frítt er fyrir félagsmenn TR sem eru ...

Lesa meira »

Jólahraðskákmót TR fer fram föstudaginn 27. desember

IMG_9661

Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið föstudaginn 27. desember og hefst taflið klukkan 19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3 mínútur á skák auk þess sem 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (3+2). Teflt verður í húsnæði TR að Faxafeni 12. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Þátttökugjald er 1.000.- (greiðist með reiðufé á staðnum). Frítt er fyrir félagsmenn TR sem eru ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #13 Kertasníkir

kertasnikir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #12 Kjötkrókur

kjotkrokur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #11 Gáttaþefur

gattathefur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #10 Gluggagægir

gluggagaegir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jólahraðskákmót TR fer fram föstudaginn 27. desember

IMG_9661

Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið föstudaginn 27. desember og hefst taflið klukkan 19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3 mínútur á skák auk þess sem 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (3+2). Teflt verður í húsnæði TR að Faxafeni 12. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga. Þátttökugjald er 1.000.- (greiðist með reiðufé á staðnum). Frítt er fyrir félagsmenn TR sem eru ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #9 Bjúgnakrækir

bjugnakraekir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Jon Olav Fivelstad efstur á síðasta þriðjudagsmóti TR 2019

20180909_150243

Norski ferðamálafrömuðurinn, stjórnarmaðurinn (í TR) og alþjóðlegi skákdómarinn Jon Olav Fivelstad varð hlutskarpastur á síðasta Þriðjudagsmóti ársins í gær. Þrátt fyrir tap í uppgjöri hans og Helga Haukssonar í 3. umferð, náði Jon Olav efsta sætinu með sigri í síðustu umferð. Í annarri umferð bættust nefnilega við keppendur sem settu dálítið strik í reikninginn; hinir bráðefnilegu Arnar Ingi Njarðarson (22) ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #8 Skyrgámur

skyrgamur

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...

Lesa meira »

Jóladagatal TR – #7 Hurðaskellir

hurdaskellir

Á hverjum degi til jóla birtist ein skákþraut á taflfelag.is. Alls verða þrautirnar þrettán talsins, í takt við jólasveinana. Síðasta þrautin mun birtast á Þorláksmessu. Þeir sem ná að leysa þrautirnar geta skilað lausnunum á netfangið bivark@gmail.com í síðasta lagi kl. 20:00 að kvöldi Jóladags, 25. desember. Fram þarf að koma nafn þess sem sendir lausnirnar inn. Dregið verður úr bestu lausnunum og sigurvegarinn fær veglegan ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar

IMG_9661

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær yfirsetur (bye) í umferðum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra við upphaf umferðarinnar á undan. Ef taka á yfirsetu í 1. umferð skal merkja við það á neðangreindu skráningarformi. Hálfur vinningur fæst fyrir yfirsetu. Dagskrá 1. ...

Lesa meira »