Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákæfingar fyrir fullorðna hefjast 6. september
Um er að ræða tvo flokka, að styrkleika ca. 0-1600 annars vegar og 1600 og hærri hins vegar, en báðir flokkarnir eru þó opnir öllum og hægt er að prófa báða flokkana. Æfingarnar eru fyrir 16 ára og eldri, en barna og unglingaæfingarnar eru fyrir 15 ára og yngri. Áður hafa fullurðinsæfingar verið fyrir 20 eða 25 ára og eldri ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins