Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stjórn T.R. endurkjörin á aðalfundi
Aðalfundur T.R. var haldinn í kvöld. Formaður félagsins, Ríkharður Sveinssonn, var endurkjörinn formaður. Engar breytingar urðu á stjórn félagsins en úr varastjórn gekk Elvar Örn Hjaltason og í hans stað var kosinn Arnljótur Sigurðsson. Fundurinn var að öðru leyti frekar tíðindalaus. Stjórn T.R. starfsárið 2021-2022 skipa því: Ríkharður Sveinsson, formaður Gauti Páll Jónsson Magnús Kristinssson Una Strand Viðarsdóttir Sigurlaug R. ...
Lesa meira »