Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Arnljótur Sigurðsson öruggur sigurvegari á Þriðjudagsmóti
Arnljótur Sigurðsson nýtti tímann vel á Þriðjudagsmóti í síðustu viku og lét ekki efnishyggjuna ná tökum á sér, frekar en fyrri daginn. Ef litið var á skákir hans, þegar nokkuð var liðið á, var hann yfirleitt með mun minni tíma og peði eða tveimur undir í nokkuð tvísýnum stöðum. Alltaf reyndust þó bætur meira en nógar, því hann vann allar ...
Lesa meira »