Skráning hafin á barna- og unglinaæfingarSkákæfingar haustannar 2021 hefjast laugardaginn 4. september og fylgja auglýstri dagskrá nema annað sé kynnt. Stúlknaæfingarnar hefjast þó aðeins seinna, eða 18. september.

Smellið hér fyrir upplýsingar um æfingarnar og skráningarform.