Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Héðinn sigraði á Capo d’Orso!
GM-norm! Héðinn Steingrímsson sigraði á Capo d’Orso skákmótinu, sem er nýlokið á Ítalíu. Hann hlaut 7.5 vinninga af níu og náði þar að auki sínum fyrsta áfanga að stórmeistaratitli. Hann sýndi fádæma öryggi og tapaði ekki skák, eins og sjá má af töflunni hér að neðan. T.R. ítrekar hamingjuóskir sínar til Héðins með von um að árangurinn framundan ...
Lesa meira »