Hressómót HróksinsLaugardaginn 9. júní klukkan 14 blæs Hrókurinn til hraðskákmóts á Hressó, garðskálanum. Tefldar verða 8 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma. Mótið í
heild tekur innan við 2 klst.

Engin þátttökugjöld.

(Fréttatilkynning frá Hróknum)

Taflfelag.is hvetur félagsmenn í Taflfélaginu til að fjölmenna. Skák er skemmtileg.