Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákþing Rvk – Skeljungsmótið hefst 6. janúar
Skeljungsmótið – Skákþing Reykjavíkur 2008 mun hefjast sunnudaginn 6. janúar 2008. Teflt verður, að venju, á sunnudögum kl. 14.00 og miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt verður í einum flokki, opnum öllum skákmönnum. Tímamörk eru hefðbundin, eða 90 mínútur á skák, en að auki bætast við 30 sekúndur á leik. Dagskrá mótsins 1. umferð sunnudag 6. janúar kl. 14-18 ...
Lesa meira »