Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Arnar Gunnarsson sigraði og fékk fyrstu Grand Prix könnuna
Það var fámennt en góðmennt Grand Prix skákmót TR og Fjölnis fimmtudagskvöldið 3. apríl. Í fyrsta sinn fékk sigurvegarinn Grand Prix könnu til merkis um sigur. Það fór vel á því að sigursælasti Grand Prix skákmaðurinn eftir áramót, Arnar Gunnarsson, skyldi vinna öruggan sigur og fá merkta Grand Prix könnu fyrstur allra. Könnurnar verða framvegis afhentar sigurvegurum Grand ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins