Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Pörun 5. umferðar
Tvær frestaðar skákir úr fjórðu umferð Skeljungsmótsins – Skákþings Reykjavíkur voru tefldar í kvöld. Jóhann H. Ragnarsson (2085) vann Kristján Örn Elíasson (1917) og Ingvar Ásbjörnsson (2020) sigraði Haraldur Baldursson (2033). Nú liggur fyrir pörun í fimmtu umferð sem fram fer á miðvikudagskvöld. Þá mætast m.a.: Guðmundur Kjartansson – Sigurður Daði Sigfússon, Kristján Eðvarðsson – Sævar Bjarnason og Þorvarður ...
Lesa meira »